UNGIR FRUMKVÖÐLAR ATHUGIÐ!Hitt Húsið í samstarfi við Evrópu unga fólksins stendur fyrir smástefnu um nýsköpun og frumkvöðlastarf ungs fólks á íslandi. Peran fer fram í Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5, Reykjavík þann 4. Maí frá kl 17:00 - 21:00Á smástefnunni koma saman ungir frumkvöðlar og ungt fólk sem er áhugasamt um frumkvöðlastarf á Íslandi. Það verður m.a. fjallað um frumkvöðla umhverfið á Íslandi, tækifæri og hindranir, ferlið frá hugmynd til veruleika og almennt um verkefnin.Við hvetjum allt ungt fólk með áhuga á frumkvöðlun að koma og ná sér í innblástur. 

Expected number of participants:

50