• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Félagsvísindabraut (16-198-3-6) stúdent

No translation available for Serbian. Showing the original language.

Félagsvísindabraut (16-198-3-6) stúdent

Course Information

Félagsvísindabraut byggir á fjölbreyttu og góðu almennu námi, með lykiláherslu á félagsgreinar, s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og uppeldisfræði. Markmiðið með náminu er að nemendur efli kunnáttu sína í félagsgreinum og geti hagnýtt sér gögn í þeim.
Brautin veitir góðan undirbúning undir háskólanám í félagsgreinum og skyldum námsleiðum á háskólastigi.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Nemandi tekur 15 einingar í frjálst val, þannig að hann uppfylli 200 eininga lágmark brautarinnar. Gæta þarf að hlutfalli eininga á hæfniþrep, einingar á 1. hæfniþrepi eiga að vera 33-67, 67-100 á 2. hæfniþrepi og 33-67 á 3. hæfniþrepi.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 19, 2016
Access requirements: 

Til þess að geta innritast á félagsvísindabraut þarf nemandi við lok grunnskóla að hafa náð hæfnieinkunn B í íslensku og ensku og C í stærðfræði. Til þess að geta hafið nám á öðru hæfniþrepi í íslensku, ensku, dönsku og stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla í þessum greinum. Að öðrum kosti hefur nemandi nám sitt í þessum greinum á fyrsta hæfniþrepi.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði