• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Skapandi tónlistarmiðlun BA

No translation available for Italian. Showing the original language.

Skapandi tónlistarmiðlun BA

Course Information

Nám í skapandi tónlistarmiðlun leiðir til BA gráðu og telst ákjósanlegur undirbúningur meistaranáms í tónlistar- eða tónmenntakennslu. Námið telst einnig tilvalinn undirbúningur fyrir samevrópskt meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi NAIP (Joint Master in New Audiences and Innovative Practise) sem Listaháskólinn býður í samvinnu við fjóra aðra tónlistarháskóla í Evrópu.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Miðað er við að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi. Þeir sem ekki uppfylla þessi almennu inntökuskilyrði þurfa að sýna fram á þroska og þekkingu sem meta má til jafns við það nám sem á vantar. Í öllum tilfellum þurfa umsækjendur að hafa lokið hið minnsta 105 einingum á framhaldsskólastigi til stúdentsprófs. Greinargerð þar að lútandi skal fylgja umsókn. Auk hinna almennu inntökuskilyrða þurfa umsækjendur að uppfylla viðbótarkröfur um þekkingu á tónlist. Þar er miðað við að umsækjandi hafi lokið framhaldsstigi samkvæmt aðalnámsskrá tónlistarskólanna eða sambærilegu námi.

Duration Information: 

Fullt nám í þrjú ár (6 misseri) sem lýkur með BA-gráðu (180 ECTS)

NQF Level: 
5.2
Start Date: 
Aug. 18, 2016
Costs: 

ISK

Credits: 

180 ECTS

Provider Information

Provider Name: 
Listaháskóli Íslands