• EQF Home Page Icon

Find information on learning opportunities

This page provides you with information and links to opportunities to learn or study in another EU country. You can scroll down to find all information. You can filter the results by using the filters on the left.

By clicking on the title of a learning opportunity in the search results you will find more detailed information and links.

Find information on learning opportunities

Search results

Search found 24 items
 1. Samtímadansbraut BA

  Námið miðar að því að skila af sér vel þjálfuðum, skapandi og forvitnum danslistamönnum sem nálgast viðfangsefni sín með rannsakandi huga og eru tilbúnir að takast á við starfið í fjölbreyttum og síbreytilegum heimi samtímadansins. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 2. Skapandi tónlistarmiðlun BA

  Nám í skapandi tónlistarmiðlun leiðir til BA gráðu og telst ákjósanlegur undirbúningur meistaranáms í tónlistar- eða tónmenntakennslu. Námið telst einnig tilvalinn undirbúningur fyrir samevrópskt meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi NAIP (Joint Master in New Audiences and Innovative Practise) sem Listaháskólinn býður í samvinnu við fjóra aðra tónlistarháskóla í Evrópu. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 3. Sviðshöfundabraut BA

  Á sviðshöfundabraut er unnið með hlutverk sviðshöfundarins í sviðslistum þ.e. leikstjórans, leikskáldsins eða sviðslistamannsins. Megin áhersla er lögð á að nemendur þrói með sér listræna sýn og nálgun við miðilinn sem höfundar og verði að námi loknu sjálfstæðir skapandi sviðslistamenn. í náminu sem er jöfnum höndum fræðilegt og verklegt, er lögð áhersla á sviðslistir í sem víuðstum skilningi og er námið hugsað sem vettvangur fyrir tilraunir og rannsóknir innan sviðslista. Námið snýst um sögu, eðli, hlutverk og mörk sviðslista, tungumál þeirra og snertifleti við aðrar listgreinar. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 4. Söng- og hljóðfærakennaranám M.Mus.Ed eða MA

  Meistarnám í söng- og hljóðfærakennslu. Brautin er ætluð þeim sem lokið hafa bakkalárgráðu eða sambærilegu námi í tónlist. Námið miðar að því að þjálfa söngvara og hljóðfæraleikara til kennslu ásamt því að efla með þeim færni og fræðilegan grunn til að miðla þekkingu sinni á ólíkum vettvangi. Söng- og hljóðfærakennaranámið er fjölbreytt nám sem byggist á einkatímum í valinni sérgrein, námskeiðum í kennslu- og uppeldisgreinum, samhliða þjálfun og miðlun á vettvangi. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 5. Tónsmíðar BA

  Í tónsmíðanámi eiga nemendur val um nám í almennum tónsmíðum, þar sem áhersla er lögð á að semja fyrir hljóðfæri og raddir, eða nýmiðlum, þar sem einblínt er á notkun raf- og tölvutækni við gerð tónlistar. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 6. Vöruhönnun- BA

  Í grunninn vinna vöruhönnuðir að megninu til með nokkra lykilþætti sem eiga sér mismunandi birtingar¬ myndir eftir eðli hlutanna. Lykilhugtök eins og efni, tæki og umbreyting eru hugtök sem koma aftur og aftur fyrir í vinnu vöruhönnuða. Allur lífhringur efnis er rannsakaður til þess að vöruhönnuður sé meðvitaður um umbreytingu frá uppruna efnis til endaloka þess. Í þessu sambandi er hugtakið lífhring¬ ur efna rannsakaður í náttúrunni og hvernig inngrip mannskepnunnar hefur áhrif á hringrás náttúrunn¬ ar. Samspil efna og tækja er rannsakað til þess að starfandi vöruhönnuðir framtíðarinnar geti greint og skilið dýnamískt samspil efna og tækja til sköpunar á vörum. Farið er yfir greinarmun á iðnaðarfram¬leiðslu og handverksframleiðslu og samtali þess á milli miðað við breyttar áherslur samtímans. Áhersla er lögð á dýpri skilning á áhrifum og þýðingu þess hvernig vara verður til, frekar heldur en að notagildi eitt og sér sé takmarkið. Áhersla samtímans setur því spurningarmerki við verkferla, endurskilgreinir þá og endurnýjar. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 7. Fatahönnun BA

  Nemendur kynnast margvíslegum leiðum í hönnun og koma að kennslunni fjölmargir hönnuðir og sérfræðingar, innlendir og erlendir. Einnig eru farnar námsferðir, bæði innanlands og utan til að auka, skilning, þroska, samstarfshæfni og stækka tengslanet. Möguleikar á frekari sérhæfingu á sviðinu eru miklir að grunnnámi loknu enda brautin talin bjóða upp á nám sem reynst hefur góður undirbúningur, bæði til starfa en einnig til frekara náms. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 8. Fine Arts MA

  The MA Programme is a full-time two-year course. The structure is divided into artistic practice, seminars, theoretical courses and an MA project, amounting to 30 ECTS each term. A significant part of the studies takes place through group discussions and consultations in the students´ studio spaces. There is an emphasis on art practice and research involving a systematic building up of knowledge, where students are expected to develop good command of both practical and theoretical parameters of contemporary art. Students should be able to effectively relate their artistic practice to the discipline’s historical dimension and theoretical criteria in preparation for work as professional artists in the contemporary art field. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 9. Grafísk hönnun BA

  Helsta leiðarljós grafískrar hönnunar er að miðla. Grafískir hönnuðir miðla upplýsingum, texta, myndum og hverskyns innihaldi með það að markmiði að hámarka skilning. Við Listaháskóla Íslands hefur kennsla grafískrar hönnunar miðað að því að efla fagið ásamt því að hvetja nemendur til þess að láta sig umhverfið og samfélagið varða – og horfa til framtíðar. Nemendur sækja þá í hverskyns sögulegan arf. Þeir lesa, horfa, leita, finna og þeim ráðlagt að vera meðvitaðir um það samhengi sem þeir starfa innan. Nemendur eiga þá einnig að temja sér skapandi hugsun og skilning á viðfangsefni sínu frekar en að festa sig í tæknilegum takmörkunum eða hefðum. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 10. Hljóðfæri og söngur BA

  Námið er þriggja ára nám til 180 eininga. Nemendur ljúka að jafnaði 30 einingum á önn. Nemendur í hljóðfæraleik/söng ljúka námi með B.Mus. gráðu þar sem lokaverkefnið felur í sér lokaritgerð og opinbera tónleika. Innan þessarar brautar er auk þess boðið upp á diplómanám þar sem yngri hljóðfæranemendur taka hluta af almennu bakkalárnámi samhliða menntaskólanámi. ...

  Provider NameListaháskóli Íslands

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland

Pages