• EQF Home Page Icon

Find information on learning opportunities

This page provides you with information and links to opportunities to learn or study in another EU country. You can scroll down to find all information. You can filter the results by using the filters on the left.

By clicking on the title of a learning opportunity in the search results you will find more detailed information and links.

Find information on learning opportunities

Search results

Search found 4 items
 1. ML í lögfræði

  Lokaviðmið námsleiðar eru sett fram samkvæmt viðmiðum um æðri menntun og prófgráður sem menntamálaráðuneytið gaf út árið 2011 samkvæmt lögum nr. 63/2006. Að námi loknu eiga nemendur að uppfylla eftirfarandi viðmið samkvæmt þeim námsárangri sem fram kemur í útskriftarskírteini og skírteinisviðauka. Þekking  Nemandi hafi öðlast þjálfun í fræðilegum og hagnýtum þáttum sem snúa að úrlausn lögfræðilegra álitaefna í tengslum við viðskiptagjörninga sem og í lögfræði- og ráðgjafarstörfum.  Nemandi hafi aukið, dýpkað og tileinkað sér ákveðna sérþekkingu á sviði viðskiptalögfræði sem byggist á nýjustu upplýsingum og rannsóknum.  Nemandi þekki og skilji alla helstu þætti er viðkoma rekstri fyrirtækja á lagalegum grundvelli og átti sig á mikilvægi ábyrgra og heiðarlegra viðskiptahátta. Að auki skal nemandi sem lýkur ML gráðu með meistararitgerð:  Hafa aflað sér þekkingar með rannsókn, kynningu og vörn á eigin rannsóknarefni.  Nemandi skilji mikilvægi faglegra og vandaðra vinnubragða í rannsóknum. Hæfni  Nemandi geti tekið sjálfstæðar, faglegar ákvarðanir og rökstutt þær á lögfræðilegum grunni.  Nemandi hafi öðlast hæfni til að skrifa lagalegan texta sem nýtist honum í starfi.  Nemandi geti rökrætt og tjáð sig með skýrum hætti um lagaleg úrlausnarefni á faglegan máta, hvort heldur sem er á opinberum eða fræðilegum vettvangi, og komið fram með lausn í samræmi við viðurkenndar kenningar og aðferðafræði. Að auki skal nemandi sem lýkur ML gráðu með meistararitgerð:  Hafa þekkingu og skilning á lögfræði og geti tekist á ...

  Provider NameHáskólinn á Bifröst

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 2. BS í viðskiptalögfræði

  Lærdómsviðmið námsleiðar eru sett fram samkvæmt viðmiðum Mennta og menningarmálaráðuneytisins um æðri menntun og prófgráður 530/2011. Að námi loknu eiga nemendur að uppfylla eftirfarandi viðmið samkvæmt þeim námsárangri sem fram kemur í útskriftarskírteini og skírteinisviðauka. Þekking og skilningur Nemandinn skal tileinka sér almennan skilning á kenningum, forsendum, hugtökum og aðferðum á sviði lögfræði og viðskiptafræði. Námið er á þessu stigi einkum miðað að því að auka skilning nemenda á rekstri fyrirtækja og hæfni þeirra til að leysa úr þeim lögfræðilegu viðfangsefnum sem bíða að námi loknu. Þá skal nemandinn geta nýtt þekkingu sína og skilning við fræðilega iðju eða innan starfsgreinar og búa yfir hæfni til þekkingaröflunar á sviði viðskiptalögfræði, ásamt því að geta rökstutt fræðilegar úrlausnir. Tegund þekkingar Nemandinn á að loknu námi að hafa tileinkað sér víðtæka þekkingu og skilning á lögfræði, ásamt því að hafa góða innsýn í viðskiptafræði. Þekking nemandans skal ná til nýjustu þekkingar á fræðasviðinu hverju sinni. Hagnýt þekking Nemandinn á að loknu námi að geta greint hagnýt, flókin viðfangsefni í faglegu samhengi og geta tekið og réttlætt ákvarðanir á faglegum grunni. Jafnframt skal hann geta unnið sjálfstætt og skipulega að viðfangsefnum í viðskiptalögfræði, geta sett sér markmið, gert starfsáætlun og fylgt henni. Fræðileg hæfni Nemandinn skal tileinka sér hæfni til að setja fram og lýsa flóknum fræðilegum atriðum og rannsóknaniðurstöðum sem tengjast lögfræðilegum viðfangsefnum viðskipta og ...

  Provider NameHáskólinn á Bifröst

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 3. MBL í lögfræði

  Lokaviðmið námsleiðar eru sett fram samkvæmt viðmiðum um æðri menntun og prófgráður sem menntamálaráðuneytið gaf út árið 2011 samkvæmt lögum nr. 63/2006. Að námi loknu eiga nemendur að uppfylla eftirfarandi viðmið samkvæmt þeim námsárangri sem fram kemur í útskriftarskírteini og skírteinisviðauka. Þekking  Nemandi hafi öðlast þjálfun í fræðilegum og hagnýtum þáttum sem snúa að úrlausn lögfræðilegra álitaefna í tengslum við viðskiptagjörninga sem og í lögfræði- og ráðgjafarstörfum.  Nemandi hafi aukið, dýpkað og tileinkað sér ákveðna sérþekkingu á sviði viðskiptalögfræði sem byggist á nýjustu upplýsingum og rannsóknum.  Nemandi þekki og skilji alla helstu þætti er viðkoma rekstri fyrirtækja á lagalegum grundvelli og átti sig á mikilvægi ábyrgra og heiðarlegra viðskiptahátta. Að auki skal nemandi sem lýkur ML gráðu með meistararitgerð:  Hafa aflað sér þekkingar með rannsókn, kynningu og vörn á eigin rannsóknarefni.  Nemandi skilji mikilvægi faglegra og vandaðra vinnubragða í rannsóknum. Hæfni  Nemandi geti tekið sjálfstæðar, faglegar ákvarðanir og rökstutt þær á lögfræðilegum grunni.  Nemandi hafi öðlast hæfni til að skrifa lagalegan texta sem nýtist honum í starfi.  Nemandi geti rökrætt og tjáð sig með skýrum hætti um lagaleg úrlausnarefni á faglegan máta, hvort heldur sem er á opinberum eða fræðilegum vettvangi, og komið fram með lausn í samræmi við viðurkenndar kenningar og aðferðafræði. Að auki skal nemandi sem lýkur ML gráðu með meistararitgerð:  Hafa þekkingu og skilning á lögfræði og geti tekist á ...

  Provider NameHáskólinn á Bifröst

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland
 4. ML in law

  Traditional Master‘s study at the School of Law is a two year (four semesters) Master´s Programme. The total credits are 120 ECTS. The programme is to a considerable extent based on independent work performed by students under the supervision of instructors (a search-related Master‘s Programme) and a wide variety of choices on emphasis and course of study. The following aspects can grant credits towards the ML in Law: Participation in regular courses, seminars relating to research projects, studies at overseas universities, internships, organized by the School of Law in cooperation with institutions and businesses and Master’s thesis/project. In addition, students may within certain limits pursue studies in other fields of academic study than law and receive credits evaluated towards to a ML in Law. A number of courses are offered within the Master´s Programme with a special emphasis on the following: International law, courts and litigation and private law. On completion of an ML examination, students shall possess knowledge, skills and proficiency in accordance with current criteria of higher education. On graduation students should possess a) knowledge of the law b) the ability to use the methods and working procedures of the law c) the capacity to use their knowledge and skills in work and/or further studies. This entails the following: Knowledge Students shall: Pave added to their basic knowledge and acquired a deep general understanding of the comprehensive aspects of law and its academic subjec ...

  Provider NameHR

  Category: Learning Opportunities Location: Iceland