• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Viðskipta- og hagfræðibraut (15-58-3-6) stúdent

Viðskipta- og hagfræðibraut (15-58-3-6) stúdent

Course Information

Viðskipta- og hagfræðibraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna þekkingu á sviði viðskipta- og hagfræðigreina. Auk kjarnagreina er lögð áhersla á viðskipta- og hagfræðigreinar s.s. bókfærslu, hagfræði og stjórnun. Brautin er góður undirbúningur fyrir framhaldsnám í háskóla í viðskiptafræðum, hagfræði og skyldum greinum.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Nemendur á brautinni hafa 16 einingar í frjálsu vali og þurfa að uppfylla skilyrði um þrepaskiptingu stúdentsprófs sem sett eru fram í aðalnámskrá.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 19, 2016
Access requirements: 

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Verkmenntaskólinn á Akureyri