• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Vöruhönnun - BA

Vöruhönnun - BA

Course Information

Í grunninn vinna vöruhönnuðir að megninu til með nokkra lykilþætti sem eiga sér mismunandi birtingar¬ myndir eftir eðli hlutanna. Lykilhugtök eins og efni, tæki og umbreyting eru hugtök sem koma aftur og aftur fyrir í vinnu vöruhönnuða. Allur lífhringur efnis er rannsakaður til þess að vöruhönnuður sé meðvitaður um umbreytingu frá uppruna efnis til endaloka þess. Í þessu sambandi er hugtakið lífhring¬ ur efna rannsakaður í náttúrunni og hvernig inngrip mannskepnunnar hefur áhrif á hringrás náttúrunn¬ ar. Samspil efna og tækja er rannsakað til þess að starfandi vöruhönnuðir framtíðarinnar geti greint og skilið dýnamískt samspil efna og tækja til sköpunar á vörum. Farið er yfir greinarmun á iðnaðarfram¬leiðslu og handverksframleiðslu og samtali þess á milli miðað við breyttar áherslur samtímans. Áhersla er lögð á dýpri skilning á áhrifum og þýðingu þess hvernig vara verður til, frekar heldur en að notagildi eitt og sér sé takmarkið. Áhersla samtímans setur því spurningarmerki við verkferla, endurskilgreinir þá og endurnýjar.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Miðað er við að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi og hafi lagt fram möppu með vinnu sinni. Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt undirbúningsnám frá hönnunar- eða myndlistardeildum framhaldsskólanna, en þó er slíkt ekki skilyrði.

Duration Information: 

Fullt nám í þrjú ár (6 misseri) sem lýkur með BA-gráðu

NQF Level: 
5.2
Start Date: 
Aug. 18, 2016
Costs: 

ISK

Credits: 

180 ECTS

Provider Information

Provider Name: 
Listaháskóli Íslands