• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Tamningapróf / grunndiplóma

Tamningapróf / grunndiplóma

Course Information

Aðgangskröfur:
Umsækjandi þarf að hafa lokið stúdentsprófi eða lokið öðrum undirbúningi (sbr. lög nr. 63/2006), sem háskólaráð telur jafngildan. Umsóknum nemenda, sem ekki hafa lokið stúdentsprófi, skal vísað til kennslunefndar til umsagnar. Umsækjendur þurfa að þreyta inntökupróf í reiðmennsku og standast þar lágmarkskröfur til að eiga kost á inngöngu í skólann.
Tilhögun náms:
Fullt nám
Námskröfur:
Ljúka þarf 120 ECTS til að brautskrást, ljúka þarf 90 ECTS til að hefja megi verknám

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Aðgangur að frekara námi:
BS í reiðmennsku og reiðkennslu

NQF Level: 
4
Start Date: 
Sept. 1, 2016
Costs: 

ISK

Credits: 

120 ECTS

Provider Information

Provider Name: 
Hólaskóli