• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Starfsbraut (15-80-1-12) starfsbraut

Starfsbraut (15-80-1-12) starfsbraut

Course Information

Markmið starfsbrautar er að undirbúa nemendur undir lífið og þátttöku í atvinnulífinu eða frekara nám. Nemendahópurinn er breiður og námið er einstaklingsmiðað. Leitast er við að efla færni nemenda í íslensku, efla siðferðisvitund þeirra og ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust svo og umburðarlyndi. Einnig er leitast við að þjálfa nemendur í sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, þeim kennt að njóta menningarlegra verðmæta og þeir hvattir til þekkingarleitar.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Í frjálsu vali eru þeir valáfangar sem eru í boði á starfsbraut. Nemendur velja valáfanga brautarinnar og annað námsframboð skólans eftir því sem við á. Fjöldi áfanga og einingafjöldi sem nemendur velja er einstaklingsbundinn. Markmiðið er að bjóða nemendum upp á fjölbreytt og einstaklingsmiðað nám. Nemendur geta valið hvern valáfanga oftar en einu sinni.

NQF Level: 
1
Start Date: 
Aug. 19, 2016
Access requirements: 

Viðurkennd greiningargögn um fötlun skv. lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992.

Costs: 

ISK

Credits: 

240

Provider Information

Provider Name: 
Verkmenntaskólinn á Akureyri