• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Stúdentsbraut - opin lína (16-116-3-6) stúdent

Stúdentsbraut - opin lína (16-116-3-6) stúdent

Course Information

Stúdentsbraut - opin lína er ætlað að veita nemendum breiða almenna menntun sem þeir geta sniðið eftir markmiðum sínum til frekara náms. Brautinni er ætlað að veita aðgang að námi á háskólastigi skv. aðgangsviðmiðum námsleiða sem háskólastigið hefur gefið út. Það er í höndum nemanda að skipuleggja nám sitt í samræmi við frekari námsáætlanir.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta þrepi geta verið 66 að hámarki, annars þreps einingar 100 að hámarki og að lágmarki 34 einingar á þriðja þrepi. Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir til að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðun þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla eða frekara námi. Við skipulagningu náms nauðsynlegt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa. Fjöldi eininga í frjálsu vali á opinni línu er 99 einingar.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 18, 2016
Access requirements: 

Grunnskólapróf. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Fjölbrautaskóli Suðurlands