• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Samtímadansbraut BA

Samtímadansbraut BA

Course Information

Námið miðar að því að skila af sér vel þjálfuðum, skapandi og forvitnum danslistamönnum sem nálgast viðfangsefni sín með rannsakandi huga og eru tilbúnir að takast á við starfið í fjölbreyttum og síbreytilegum heimi samtímadansins.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Skilyrði er að nemendur hafi lokið stúdentsprófi og æskilegt að þeir hafi lokið framhaldsstigi í dansi eða sambærilegu námi. Inntökunefnd velur úr hópi umsækjenda, en auk mats á umsóknum með tilliti til formlegra skilyrða byggir valið á verklegu inntökuprófi og viðtölum:

Duration Information: 

Fullt nám í þrjú ár (6 misseri) sem lýkur með BA-gráðu

NQF Level: 
5.2
Start Date: 
Aug. 18, 2016
Costs: 

ISK

Credits: 

180 ECTS

Provider Information

Provider Name: 
Listaháskóli Íslands