• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Police Science, Diploma

Police Science, Diploma

Course Information

Þekking
Að loknu námi skal nemandi:

 • Hafa öðlast innsæi í grundvallarkenningar og hugtök
 • lögreglufræðinnar.
 • Hafa þekkingu til að byggja ákvarðanir sínar út frá lögfræðilegum heimildum og mannlegum aðstæðum.
 • Geta greint gagnreyndar aðferðir lögreglufræðinnar frá öðrum aðferðum.
 • Skilja og þekkja mikilvægi og stöðu lögreglufræðinnar í víðu samhengi.
 • Þekkja og skilja mikilvægi þess að tileinka sér nákvæm og vönduð vinnubrögð til að tryggja öryggi sitt og borgaranna

Leikni
Að loknu námi skal nemandi:

 • Vera fær um að undirbúa, skipuleggja og
 • framkvæma löggæsluverkefni.
 • Skilgreina og lýsa hlutverki lögreglu á skipulagðan og skiljanlegan hátt.
 • Beita framsýnni hugsun og setja fram markmið og áætlanir um verkefni sín.
 • Hafa tileinkað sér þau fræðilegu atriði og rannsóknarniðurstöður sem þarf til að leita nýrra leiða við lausn á nýjum áskorunum í löggæslustörfum.
 • Beita tölulegum og grafískum gögnum við greiningu og úrlausn viðfangsefna lögreglunnar og leggja mat á þær aðferðir sem notaðar eru.

Hæfni
Að loknu námi skal nemandi:

 • Beita sjálfstæðum vinnubrögðum í lögreglufræði til
 • starfsþróunar.
 • Vinna skipulega í samvinnu við aðra að lausn löggæsluverkefna.
 • Hafa frumkvæði að samvinnu með samstarfsfólki sínu og í þverfaglegu samstarfi ólíkra stofnana.
 • Hafa þróað með sér færni til að takast á við frekara nám í lögreglufræði.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
0
Costs: 

ISK

Provider Information

Provider Name: 
UNAK