• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Náttúruvísindabraut (15-25-3-6) stúdent

Náttúruvísindabraut (15-25-3-6) stúdent

Course Information

Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Náttúruvísindabraut er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir. Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskóla.

Á náttúruvísindabraut er áhersla á grunngreinar og sérgreinar í stærðfræði og raungreinum, s.s. jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Brautinni lýkur með stúdentsprófi og er nám á henni góður undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi, m.a. í tæknigreinum, náttúruvísindum, stærðfræði, raungreinum og heilbrigðisvísindum.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

40 einingar í frjálsu vali. Nemendur þurfa að gæta að hlutfalli eininga á hæfniþrep, einingar á 1. hæfniþrepi mega ekki vera fleiri en 67, einingar á 2. hæfniþrepi ekki fleiri en 100 og einingar á 3. hæfniþrepi þurfa að vera a.m.k. 33.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 18, 2016
Access requirements: 

Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta
þreps áfanga í þessum greinum.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Menntaskólinn á Tröllaskaga