• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Náttúruvísindabraut (15-105-3-6) stúdent

Náttúruvísindabraut (15-105-3-6) stúdent

Course Information

Námi á náttúruvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna undirstöðuþekkingu í kjarnagreinum og náttúruvísindum. Áhersla er lögð á stærðfræði og sérgreinar brautarinnar s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og hún er góður undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi í tæknigreinum, náttúruvísindum, stærðfræði og heilbrigðisvísindum.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Í frjálsu vali eru 25 einingar. Við val á áföngum þarf nemandi að hafa í huga samsetningu áfanga hvað þrepaskiptingu varðar til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 22, 2016
Access requirements: 

Inntökuskilyrði inn á brautina er að nemandi hafi einkunnina B í ensku, stærðfræði og íslensku úr grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Verkmenntaskóli Austurlands