• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Náttúrufræðibraut (15-97-3-6) stúdent

Náttúrufræðibraut (15-97-3-6) stúdent

Course Information

Á náttúrufræðibraut er áhersla á kjarnagreinar, auk sérgreina brautarinnar í stærðfræði og raungreinum. Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á eftirfarandi grunnþætti; læsi, sköpun og sjálfbærni. Um er að ræða 200 eininga nám til stúdentsprófs. Námstími er að jafnaði 6 annir. Markmið náttúrufræðibrautar er að búa nemendur undir nám í raunvísindum og skyldum greinum á háskólastigi.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Nemendur velja 13 einingar af vali brautar eða öðrum brautum. Þeir áfangar sem kenndir eru hverju sinni eru í boði.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 17, 2016
Access requirements: 

Grunnskólapróf. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Menntaskóli Borgarfjarðar