• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Náttúrufræðibraut (15-38-3-6) stúdent

Náttúrufræðibraut (15-38-3-6) stúdent

Course Information

Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á kjarnagreinar og sérgreinar brautarinnar í stærðfræði og raungreinum, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði. Nemendur fá verslunarpróf á 2. þrepi að loknum 112 einingum og lýkur brautinni með stúdentsprófi á 3. hæfniþrepi. Nemendur sem velja náttúrufræðibraut fá breiða almenna menntun og góðan undirbúning undir frekara nám á háskólastigi. Sérstök áhersla er lögð á svið þar sem raungreina- og stærðfræðimenntunar er krafist svo sem í verkfræði, náttúruvísindum og heilbrigðisvísindum.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Frjálst val eru 20 einingar í allt, fjórir fimm eininga áfangar að eigin vali. Þó þarf að gæta þess að kröfum um fjölda eininga á hæfniþrep sé uppfyllt. Nemendur þurfa að velja a.m.k. þrjá áfanga á hæfniþrepi 3.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 19, 2016
Access requirements: 

Inntökuskilyrði á náttúrufræðibraut er grunnskólapróf og lágmarkseinkunnin 6 eða hæfnieinkunn B í íslensku, ensku og stærðfræði. Ef fleiri umsóknir berast en skólinn getur tekið við verður tilgreint á heimasíðu hans hvernig inntöku nemenda er háttað.

Costs: 

ISK

Credits: 

207

Provider Information

Provider Name: 
Verslunarskóli Íslands