• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Meistaranám í listkennslu M.Art.Ed / MA

Meistaranám í listkennslu M.Art.Ed / MA

Course Information

Meistaranámi í listkennslu, 120 einingum lýkur annað hvort með prófgráðunum M.Art.Ed. í listkennslu eða MA, sem er rannsóknartengd.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Umsækjendur skulu hafa lokið BA-prófi eða sambærilegu 180 eininga háskólanámi í arkitektúr, myndlist, hönnun, leiklist, kvikmyndagerð, dansi eða tónlist hérlendis eða við viðurkennda erlenda háskóla. Umsækjendur með stúdentspróf auk lokaprófa frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Leiklistarskóla Íslands og frá kennaradeildum og tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík eru metnir með sambærilega menntun og bakkalármenntun í listum. Hafi umsækjandi ekki lokið framhaldsskólaprófi þarf að fara fram mat á fyrra námi og starfi. Námið veitir akademísk réttindi til að sækja til menntamálaráðuneytis um lögvernduð réttindi til kennslu á grunn- og framhaldsskólastigi.

Duration Information: 

Full time study for 1 year (2 semesters). Ends with a diploma

NQF Level: 
6.2
Start Date: 
Aug. 18, 2016
Costs: 

ISK

Credits: 

120 ECTS

Provider Information

Provider Name: 
Listaháskóli Íslands