The Directorate is an administrative institution in the field of education and its main objective is to improve quality and support progress in education in accordance with law and government policies, best evidence and international standards.
Meistaranámi í listkennslu, 120 einingum lýkur annað hvort með prófgráðunum M.Art.Ed. í listkennslu eða MA, sem er rannsóknartengd.
Umsækjendur skulu hafa lokið BA-prófi eða sambærilegu 180 eininga háskólanámi í arkitektúr, myndlist, hönnun, leiklist, kvikmyndagerð, dansi eða tónlist hérlendis eða við viðurkennda erlenda háskóla. Umsækjendur með stúdentspróf auk lokaprófa frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Leiklistarskóla Íslands og frá kennaradeildum og tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík eru metnir með sambærilega menntun og bakkalármenntun í listum. Hafi umsækjandi ekki lokið framhaldsskólaprófi þarf að fara fram mat á fyrra námi og starfi. Námið veitir akademísk réttindi til að sækja til menntamálaráðuneytis um lögvernduð réttindi til kennslu á grunn- og framhaldsskólastigi.
Full time study for 1 year (2 semesters). Ends with a diploma
ISK
120 ECTS