• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Félagsvísindabraut (15-114-3-6) stúdent

Félagsvísindabraut (15-114-3-6) stúdent

Course Information

Markmið félagsvísindabrautar er að búa nemendur undir nám í félagsvísindum, hugvísindum og tengdum greinum á háskólastigi. Með vali í brautarvali og frjálsu vali geta nemendur aðlagað námið frekar að þörfum sínum og áhugasviðum. Þannig geta þeir undirbúið sig fyrir ýmiskonar framhaldsnám með hliðsjón af aðgangsviðmiðum háskóla.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Frjálst val er 18 f-einingar. Nemendur þurfa að gæta að hlutfalli eininga á hæfniþrep, einingar á 1. hæfniþrepi mega ekki vera fleiri en 67, einingar á 2. hæfniþrepi ekki fleiri en 100 og einingar á 3. hæfniþrepi þurfa að vera a.m.k. 33. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt í samráði við náms- og starfsráðgjafa þannig að tryggt sé að eðlileg framvinda og sérhæfing sé í náminu sem nýtist þeim í háskólanámi.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 17, 2016
Access requirements: 

Inntökuskilyrði á félagsvísindabraut eru að hæfnieinkunn í íslensku og ensku sé að lágmarki B og að lágmarki C í stærðfræði við lok grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B+ við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Fjölbrautaskóli Suðurnesja