• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Félagsvísindabraut (14-6-3-6) stúdent

Félagsvísindabraut (14-6-3-6) stúdent

Course Information

Á félagsvísindabraut er lögð áhersla á gott almennt nám og þó einkum góða þekkingu á sviði félagsvísinda. Brautin býr nemendur undir frekara nám í félags- og hugvísindum. Nemendur brautarinnar velja sér tvær félagsvísindagreinar af fjórum sem þeir kjósa til frekari sérhæfingar.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Nemendur taka 43 einingar í vali og af þeim þurfa að lágmarki 15 einingar að vera á 3. þrepi.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 18, 2016
Access requirements: 

Inntökuskilyrði á félagsvísindabraut eru að skólaeinkunn 10. bekkjar í íslensku, ensku og stærðfræði sé að lágmarki 6. Ef greina þarf á milli nemenda með sömu meðaleinkunn þessara þriggja greina er tekið mið af einkunnum annarra greina, skólasókn og búsetu. Ef fleiri sækja um félagsvísindabrautina en skólinn getur tekið, getur viðmiðið orðið hærra en lágmarkið.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Kvennaskólinn í Reykjavík