• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Félags- og hugvísindabraut (15-71-3-6) stúdent

Félags- og hugvísindabraut (15-71-3-6) stúdent

Course Information

Á félags- og hugvísindabraut er áhersla á kjarnagreinar og sérgreinar í félagsvísindum og hugvísindum, s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og heimspeki. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og nám á henni er góður undirbúningur fyrir háskólanám, ekki síst á sviði félagsvísinda, hugvísinda og íslensku.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Nemendur þurfa að taka að lágmarki 40 einingar í frjálsu vali. Hafa þarf í huga við allt val
að einingar á fyrsta þrepi geta verið 66 að hámarki, annars þreps einingar 100 að hámarki og það
þurfa að vera að lágmarki 34 einingar á þriðja þrepi.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 24, 2016
Access requirements: 

Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf
nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í
þessum greinum.
Nánar er tilgreint um inntökuskilyrði á heimasíðu skólans.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Menntaskólinn að Laugarvatni