• EQF Home Page Icon

Learning Opportunity: Félags- og hugvísindabraut (14-8-3-6) stúdent

Félags- og hugvísindabraut (14-8-3-6) stúdent

Course Information

Á félags- og hugvísindabraut er áhersla á kjarnagreinar og sérgreinar í félagsvísindum og hugvísindum, s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og heimspeki. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og nám á henni er góður undirbúningur fyrir frekara nám, sérstaklega í félagsvísindum og hugvísindum, s.s. félagsfræði, sálfræði, menntavísindum, íslensku og sögu.

Reference Data

Location:
Education Level:
Thematic area:
Language:
EQF Level:
Teaching Language:
Duration:
Non preferred term: 
None
More Info: 

Frjálst val er 30 einingar. Við val á þeim þarf að hafa í huga að einingar af fyrsta þrepi geta verið 55 að hámarki og þriðja þreps einingar þurfa að vera 60 að lágmarki.

NQF Level: 
3
Start Date: 
Aug. 19, 2016
Access requirements: 

Inntökuskilyrði á félags- og hugvísindabraut eru að grunnskólaeinkunn í íslensku, ensku og stærðfræði sé að lágmarki 6,0. Ef nemandi nær ekki þessum einkunnum þarf hann að taka undirbúningsáfanga í greinunum til þess að komast inn á brautina.

Costs: 

ISK

Credits: 

200

Provider Information

Provider Name: 
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ