• EQF Home Page Icon

Eures Iceland

Eures Iceland

Information

EURES hjálpar vinnufúsu fólki að komast yfir landamærin

EURES - European Employment Services (íslenskt heiti EES vinnumiðlun) - er samvinnu-tenglanet sem hefur það hlutverk að greiða fyrir frjálsri för vinnandi fólks innan Evrópska efnahagssvæðisins. Sviss tekur þátt í samstarfinu. Meðal þeirra aðila sem þátt taka í því eru vinnumiðlunarskrifstofur hins opinbera, stéttarfélög og samtök vinnveitenda. Framkvæmdastjórn Evrópu samhæfir starfið.

Reference Data

Category:
Location: