FIN-NET

Markmiðin með FIN-NET

FIN-NET er tengslanet þeirra stofnana á landsvísu sem hafa það að markmiði sínu að útkljá ágreiningsmál neytenda á sviði fjármálaþjónustu án aðkomu til dómstóla.

Tengslanet þetta nær til allra landa Evrópska efnahagssvæðisins sem táknar

  • Evrópusambandið
  • Ísland
  • Liechtenstein
  • og Noreg

FIN-NETinu var komið á fót af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins árið 2001 til þess að

  • stuðla að aukinni samvinnu á milli umboðsmanna hinna ýmsu þjóðríkja á sviði fjármálaþjónustu
  • gera neytendum kleift að nálgast auðveldlega annars konar lausnir (ADR) í þrætum við fjármálaþjónustuaðila í málum sem gengju þvert á landamæri þjóðríkja

Aðild að FIN-NET

Eins og málin standa núna, þá eru FIN-NET aðilarnir 60 talsins í 27 löndum. Þessa aðila, flokkaða saman eftir þjóðlöndum, getur þú fundið hér.

Hvaða stofnun sem er á Evrópska efnahagssvæðinu getur gengið í FIN-NET ef hún

Visst skjal, sem nefnist viljayfirlýsingin, skilgreinir hvernig aðilarnir eiga að hafa samvinnu sín á milli til þess að hægt sé að forðast aðkomu dómstóla við lausn á fjármálalegum ágreiningsefnum yfir landamæri.

Skjöl