Orðalisti:Stækkun ESB

(Tilvísað frá Glossary:EU-15/is)
Stökkva á: flakk , leita

Evrópusambandið (ESB) var stofnað 1. nóvember 1993 með 12 aðildarríkjum en í dag eru þau 27 talsins:

  • ESB-12 (1. nóvember 1993 - 31. desember 1994):
Belgía (BE), Danmörk(DK), Frakkland(FR), Þýskaland (DE), Grikkland(EL), Írland(IE), Ítalía(IT), Lúxemborg(LU), Holland(NL), Portúgal(PT), Spánn(ES) og Bretland (UK)
  • ESB-15 (1. janúar 1995 - 30. apríl 2004):
ESB-12 + Austurríki(AT), Finnland (FI) og Svíþjóð (SE)
  • ESB-25 (1. maí 2004 - 31. desember 2006):
ESB-15 + Kýpur (CY), Tékkland (CZ), Eistland (EE), Ungverjaland (HU), Lettland (LV), Litháen (LT), Malta (MT), Pólland (PL), Slóvakía (SK) og Slóvenía (SI)
  • ESB-27_2007 (1. janúar 2007 - 30. júní 2013):
ESB-25 + Búlgaría (BG) og Rúmenía (RO)
  • ESB-28 (1. júlí 2013 - 31 janúar 2020):
ESB-27_2007 + Króatía (HR)
  • ESB-27 (frá 1. Febrúar 2020):
ESB-28 - Bretland (UK)

Fyrirrennari ESB, Evrópubandalagið, var stofnað af sex aðildarríkjum við undirritun Rómarsáttmálans árið 1957; Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Lúxemborg, Hollandi og Þýska Sambandslýðveldinu (Vestur Þýskalandi). Árið 1973 fjölgaði aðildarríkjum í níu þegar Danmörk, Írland, og Bretland gengu í Evrópubandalagið. Grikkir gengu í bandalagið árið 1981 og aðildarríkin urðu alls 12 þegar Spánn og Portúgal gengu í Evrópubandalagið árið 1986. Við sameiningu Austur og Vestur Þýskalands árið 1990 varð Þýska Alþýðulýðveldið (Austur Þýskaland) einnig hluti af Evrópubandalaginu.

Núverandi aðildarríki ESB (ESB-27)

Austurríki (AT) Frakkland (FR) Lettland (LV) Slóvenía (SI)
Belgía (BE) Grikkland (EL) Litháen (LT) Slóvakía (SK)
Holland (NL) Lúxemborg (LU) Spánn (ES) Búlgaría (BG)
Írland (IE) Malta (MT) Svíþjóð (SE) Danmörk (DK)
Ítalía (IT) Pólland (PL) Tékkland (CZ) Eistland (EE)
Króatía (HR) Portúgal (PT) Ungverjaland (HU) Finnland (FI)
Kýpur (CY) Rúmenía (RO) Þýskaland (DE)

Related concepts

Statistical data