1 Hvað er verkefnið?

Ég þarf að sameina og sækja upplýsingar fyrir resident adjustment (Part F) fyrir PEFA builder vinnsluna. Þrjár töflur vantar, Water, Air, Road. Í þessar töflur þarf ég að setja hversu mikið af eldsneyti er notað af erlendum aðilum hérlendis og hversu mikið er keypt af íslenskum aðilum erlendis. Því miður þarf ég líka að setja hversu stór hluti er keyptur innan og utan EU svæðisins (28 eða 27 eftir hvort að bretland sé inni). Verkefnið snýst að því að skila gagnatöflu sem ég get afritað upplýsingar úr og límt inn í PEFA-builder skjalið á réttum stað.

1.1 Útgáfur af þessu skjali

  • Version 1: 01/07/2020

  • Version 1.1: 29/09/2021:

    • Ég breytti hvernig AEA gögnin eru skráð í gagnagrunninum. Nú er taflan aea.mapped_eldsneyti_keypt_erlendis ekki notuð, heldur er skipaeldsneyti, flugeldsneyti og eldsneyti af dælu skráð í viðeigandi línur. Ég þarf því að breyta vinnslunni aðeins
    • Ein px tafla (sja) tengd löndun erlendra skipa er horfin. Finn þessar upplýsingar annars staðar

2 Hvaða gögnum er verið að leita að?

Raðirnar sem ég leita að eru:

Form fyrir skilatöflunnar
table_part energy_category fuel_pefa_cd value_cd product_cd lysing CD
Domestic Navigation Energy use NONBIOHOIL EDOMESNAV B_3266_CPA_19_2 Non-bio heating and other gas oil a
Domestic Navigation Energy use NONBIOGASO EDOMESNAV B_3234_CPA_19_2 Non-bio gasoline b
Domestic Navigation Energy use LOWSULF EDOMESNAV B_3271_CPA_19_2 Fuel oil - low sulphur (< 1%) c
Domestic Navigation Energy use HIGHSULF EDOMESNAV B_3272_CPA_19_2 Fuel oil - high sulphur (>= 1%) d
Domestic Navigation Non-energy use LUBRIC NEDOMESNAV B_3282_CPA_19_2 Lubricants (non-energy use only) e
Domestic Navigation NA NA NA NA Sum g…l f
Domestic Navigation Energy Use BIOGASOLOIL EDOMESNAV B_5546_CPA_20 Biogasoline g
Domestic Navigation Energy Use BIODOIL EDOMESNAV B_5547D_CPA_20 Bio road diesel h
Domestic Navigation Energy Use NONBIODOIL EDOMESNAV B_3265_CPA_19_2 Non-bio road diesel i
Domestic Navigation Energy Use BIOHOIL EDOMESNAV B_5547H_CPA_20 Bio heating and other gas oil j
Domestic Navigation Energy Use OTHKERO EDOMESNAV B_3244_CPA_19_2 Other kerosene k
Domestic Navigation Energy Use LPG EDOMESNAV B_3220_CPA_19_2 LPG l
International navigation Energy Use NONBIOHOIL BUNKERS B_3266_CPA_19_2 Non-bio heating and other gas oil m
International navigation Energy Use NONBIOGASO BUNKERS B_3234_CPA_19_2 Non-bio gasoline n
International navigation Energy Use LOWSULF BUNKERS B_3271_CPA_19_2 Fuel oil - low sulphur (< 1%) o
International navigation Energy Use HIGHSULF BUNKERS B_3272_CPA_19_2 Fuel oil - high sulphur (>= 1%) p
International navigation Non-energy use LUBRIC BUNKERS B_3282_CPA_19_2 Lubricants (non-energy use only) q
International navigation NA NA NA NA Sum s…w r
International navigation Energy Use BIOGASOLOIL BUNKERS B_5546_CPA_20 Biogasoline s
International navigation Energy Use BIODOIL BUNKERS B_5547D_CPA_20 Bio road diesel t
International navigation Energy Use NONBIODOIL BUNKERS B_3265_CPA_19_2 Non-bio road diesel u
International navigation Energy Use BIOHOIL BUNKERS B_5547H_CPA_20 Bio heating and other gas oil v
International navigation Energy Use OPRODS BUNKERS B_3295_CPA_19_2 Other oil products w
Fishing Energy use NONBIOHOIL EFISHING B_3266_CPA_19_2 Non-bio heating and other gas oil x
Fishing Energy use LOWSULF EFISHING B_3271_CPA_19_2 Fuel oil - low sulphur (< 1%) y
Fishing Energy use HIGHSULF EFISHING B_3272_CPA_19_2 Fuel oil - high sulphur (>= 1%) z
Fishing Energy use GEOTHERM FISHING B_5550_CPA_35_3 Geothermal heat aa
Fishing Energy use ELECTR FISHING B_6000_CPA_35_1 Electrical energy ab
Fishing Non-energy use LUBRIC NEFISHING B_3282_CPA_19_2 Lubricants (non-energy use only) ac
NA NA NA NA NA Sum ae…ak ad
Fishing Energy use NONBIOGASO EFISHING B_3234_CPA_19_2 Non-bio gasoline ae
Fishing Energy use BIODOIL EFISHING B_5547D_CPA_20 Bio road diesel af
Fishing Energy use NONBIODOIL EFISHING B_3265_CPA_19_2 Non-bio road diesel ag
Fishing Energy use BIOHOIL EFISHING B_5547H_CPA_20 Bio heating and other gas oil ah
Fishing Energy use LPG EFISHING B_3220_CPA_19_2 LPG ai
Fishing Energy use PRIMSBIO FISHING B_5541_CPA_01_02_10_17_38 Solid biofuels excluding charcoal aj
Fishing Energy use BITCOAL FISHING B_2117_CPA_05 Other bituminous coal ak
Domestic Aviation Energy use NONBIOJETK EDOMESAIR B_3247_CPA_19_2 Non-bio jet kerosene al
Domestic Aviation Energy use AVGAS EDOMESAIR B_3235_CPA_19_2 Aviation gasoline am
Domestic Aviation Energy use JETGAS EDOMESAIR B_3246_CPA_19_2 Gasoline type jet fuel an
Domestic Aviation NA NA NA NA Sum ap…av ao
Domestic Aviation Energy use BIOGASOLOIL EDOMESAIR B_5546_CPA_20 Biogasoline ap
Domestic Aviation Energy use NONBIOGASO EDOMESAIR B_3234_CPA_19_2 Non-bio gasoline aq
Domestic Aviation Energy use BIOJETKEROOIL EDOMESAIR B_5549_CPA_20 Bio jet kerosene ar
Domestic Aviation Energy use BIODOIL EDOMESAIR B_5547D_CPA_20 Bio road diesel as
Domestic Aviation Energy use NONBIODOIL EDOMESAIR B_3265_CPA_19_2 Non-bio road diesel at
Domestic Aviation Energy use BIOHOIL EDOMESAIR B_5547H_CPA_20 Bio heating and other gas oil au
Domestic Aviation Energy use NONBIOHOIL EDOMESAIR B_3266_CPA_19_2 Non-bio heating and other gas oil av
International Aviation Energy use NONBIOJETK EINTLAIR B_3247_CPA_19_2 Non-bio jet kerosene aw
International Aviation NA NA NA NA Sum ay…az ax
International Aviation Energy use AVGAS EINTLAIR B_3235_CPA_19_2 Aviation gasoline ay
International Aviation Energy use JETGAS EINTLAIR B_3246_CPA_19_2 Gasoline type jet fuel az
Road transport Energy use NONBIODOIL EROAD B_3265_CPA_19_2 Non-bio road diesel ba
Road transport Energy use BIODOIL EROAD B_5547D_CPA_20 Bio road diesel bb
Road transport Energy use NONBIOGASO EROAD B_3234_CPA_19_2 Non-bio gasoline bc
Road transport Energy use BIOGASOLOIL EROAD B_5546_CPA_20 Biogasoline bd
Road transport Energy use LPG EROAD B_3220_CPA_19_2 LPG be
Road transport Energy use ENERGUSETJ ROAD B_4100_CPA_06 Natural gas bf
Road transport Energy use OBIOLIQ ROAD B_5548_CPA_20 Other liquid biofuels bg
Road transport Non-energy use LUBRIC NEROAD B_3282_CPA_19_2 Lubricants (non-energy use only) bh
NA NA NA NA NA Sum bj…bs bi
Road transport Energy use NONBIOHOIL EROAD B_3266_CPA_19_2 Non-bio heating and other gas oil bj
Road transport Energy use BIOHOIL EROAD B_5547H_CPA_20 Bio heating and other gas oil bk
Road transport Energy use OTHKERO EROAD B_3244_CPA_19_2 Other kerosene bl
Road transport Energy use WHITESP EROAD B_3281_CPA_19_2 White spirit and SBP bm
Road transport Energy use PARWAX EROAD B_3286_CPA_19_2 Paraffin waxes bn
Road transport Energy use NAPHTHA EROAD B_3250_CPA_19_2 Naphtha bo
Road transport Energy use OPRODS EROAD B_3295_CPA_19_2 Other oil products bp
Road transport Energy use BIOGASES ROAD B_5542_CPA_35_2 Biogas bq
Road transport Non-energy use OPRODS NEROAD B_3295_CPA_19_2 Other oil products (non-energy use only) br
Road transport Non-energy use BITUMEN NEROAD B_3283_CPA_19_2 Bitumen (non-energy use only) bs

Dálkarnir sem mig vantar eru

Dálkar sem þarf að fylla inn í
yfirflokkur_titill markadssvaedi_titill CD dalkur_cd
Energy product use by non-resident units purchased in the territory of Iceland (table use) by non-residents from EU-27 countries A NON_RESIDENTS_X_EU
Energy product use by non-resident units purchased in the territory of Iceland (table use) by non-residents from non-EU countries B NON_RESIDENTS_X_NON_EU
Energy product use by resident units purchased outside of the territory of Iceland (table supply) purchased in EU-27 countries D RESIDENTS_X_EU
Energy product use by resident units purchased outside of the territory of Iceland (table supply) purchased in non-EU countries E RESIDENTS_X_NON_EU

3 Gagnasöfnun

3.1 Upplýsingar um eldsneyti úr AEA bókhaldi

AEA bókhaldið er með skiptingu á eldsneyti á milli erlendra aðila og innlendra aðila sem ég get byrjað að nota. Þessi reikningur gefur mér nokkuð góða mynd af heildar magni sem ég þarf að vinna með, en gallinn er að við vitum ekki nákvæmlega hversu stór hluti er keyptur í hvaða landi. Hér hef ég grunninum ekki áhuga á því sem gerist fyrir 2014.

Þetta eru samtals fjórar töflur á gagnagrunninum:

  1. aea.gogn_mapped_eldsneyti_skip: Hér er allt skipaeldsneyti sem selt er á íslandi auk eldsneytis sem skip kaupa erlendis. Hér höfum við áhuga á
  • BRIDGE_NR_WATER_TRANSPORT: Eldsneyti selt á erlend skip hérlendis. Þetta eru bæði erlend fiskiskip og farskip
  • BRIDGE_FISHING: Eldsneyti keypt erlendis af íslenskum fiskiskipum
  • BRIDGE_WATER_TRANSPORT: Eldsneyti keypt erlendis af íslenskum farskipum. Raunverulegt innihald BRIDGE_WATER_TRANSPORT er í rauninni allt eldsneyti sem íslensk skip nota í milliríkasiglingum.
  1. aea.gogn_mapped_eldsneyti_af_daelu. Þetta er allt eldsneyti selt hérlendis af dælu. Hér höfum við áhuga á
  • BRIDGE_NR_LAND_TRANSPORT: Þetta er reiknað eldsneyti sem selt er til erlendra ferðamanna hérlendis
  1. aea.gogn_mapped_eldsneyti_af_daelu_erlendis. Hér tek ég aftur BRIDGE_LAND_TRANSPORT hlutann

  2. aea.gogn_mapped_eldsneyti_flug: Hér tek ég

  • BRIDGE_NR_AIR_TRANSPORT: Eldsneyti keypt hérlendis af erlendum flugfélögum
  • BRIDGE_AIR_TRANSPORT: Eldsneyti keypt erlendis af íslenskum flugfélögum. Raunverulegt innihald er hins vegar allt eldsneyti sem íslenskar flugvélar nota í milliríkjasamgöngum. Hér þarf að velja

Í AEA gögnin þurfa að kortleggjast yfir á eldsneyti sem þarf að nota í lokatöflunni. Hér er ekki nauðsynlegt að vörpunin sé one-to-one. Í loka úrvinnslunni þarf að stemma af magnið sem er skráð fyrirfram í PEFA builderinn og laga tölurnar í loka úrvinnslu.

3.1.1 Vörpun á milli eldsneytisflokka í AEA og eldsneytis í PEFA

Vörpun á milli eldsneytis í PEFA og AEA
fuel_pefa_cd lysing fuel_cd CD
NONBIOHOIL Non-bio gasolía MGO NONBIOHOIL:MGO
NONBIOGASO non-bio bensín BENSIN NONBIOGASO:MGO
HIGHSULF svartolía hátt brennisteinshlutfall RFO HIGHSULF:RFO
BIODOIL bio-diesel DIESEL:BIO BIODOIL:DIESEL:BIO
NONBIODOIL non-bio-dísel DIESEL NONBIODOIL:DIESEL
LPG fjótandi gas GAS LPG:GAS
NONBIOJETK non-bio jet-a JET:A NONBIOJETK:JET:A
AVGAS flugbensín AGO AVGAS:AGO

Þessi merking er notuð til þess að hægt sé að reinka einhver hlutföll/magn á eldsneytið. Í sumum tilfellum reiknast hér gildi á eldsneyti sem ekki er skráð í IEA skilaskjölin. Í þeim tilfellum er magngildið ekki skráð inn í töfluna. Hér bý ég hins vegar til one-to-one vörpun til þess að drukna ekki í join gildum.

3.1.2 Vörpun á BRIDGE flokkum yfir í dálka í skilatöflunni:

Vörpun á NACE flokkum (bridge) yfir í yfirflokka í skilatöflunni
nace_cd yfirflokkur_cd CD
BRIDGE_FISHING RESIDENTS BRIDGE_FISHING:RESIDENTS
BRIDGE_WATER_TRANSPORT RESIDENTS BRIDGE_WATER_TRANSPORT:RESIDENTS
BRIDGE_NR_WATER_TRANPORT NON_RESIDENTS BRIDGE_NR_WATER_TRANPORT:NON_RESIDENTS
BRIDGE_NR_LAND_TRANSPORT NON_RESIDENTS BRIDGE_NR_LAND_TRANSPORT:NON_RESIDENTS
BRIDGE_LAND_TRANSPORT RESIDENTS BRIDGE_LAND_TRANSPORT:RESIDENTS
BRIDGE_AIR_TRANSPORT RESIDENTS BRIDGE_AIR_TRANSPORT:RESIDENTS
BRIDGE_NR_AIR_TRANSPORT NON_RESIDENTS BRIDGE_NR_AIR_TRANSPORT:NON_RESIDENTS

Þetta er gróf flokkun frá BRIDGE gildum yfir í yfir-dálka sem eru í skilagögnunum. Hver tala hér þarf síðan að vera skipt niður eftir vægi EU/NON_EU. DEFAULT gildi hér gæti verið 80/20 fyrir þau gildi sem ekki finnast annars

3.1.3 Vörpun á BRIDGE flokkum yfir í undir-skilatöflur

Vörpun á NACE flokkum (bridge) í yfir-raðir
table_type_cd nace_cd CD
WATER:INT:NAV BRIDGE_NR_WATER_TRANPORT BRIDGE_NR_WATER_TRANPORT
WATER:INT:NAV BRIDGE_WATER_TRANSPORT BRIDGE_WATER_TRANSPORT
WATER:FISH BRIDGE_FISHING BRIDGE_FISHING
AIR:INT BRIDGE_AIR_TRANSPORT BRIDGE_AIR_TRANSPORT
AIR:INT BRIDGE_NR_AIR_TRANSPORT BRIDGE_NR_AIR_TRANSPORT
ROAD BRIDGE_NR_LAND_TRANSPORT BRIDGE_NR_LAND_TRANSPORT
ROAD BRIDGE_LAND_TRANSPORT BRIDGE_LAND_TRANSPORT

Hér er aftur verið að merkja hvern BRIDGE flokk yfir í undir-töflur í PEFA buildernum.

3.1.4 Tenging á þyngd og orku

Þetta eru tölur sem ég tek úr default skilgreiningu PEFA. Gildin í PEFA buildernum eru í TJ þannig að það vantar umreiknifasta.

Hitunargildi (fastar) fyrir eldsneyti úr PEFA
fjolskylda nafn fasti fuel_pefa_cd
COAL Anthracite 26700 NA
COAL Other bituminous coal 25800 NA
COAL BKB/peat briquettes 19000 NA
COAL Coal tar 28000 NA
COAL Coking coal 28200 NA
COAL Gas coke 28200 NA
COAL Lignite/brown coal 11900 NA
COAL Oil shale and oil sands 8900 NA
COAL Coke oven coke 28200 NA
COAL Patent fuel 20700 NA
COAL Peat 9760 NA
COAL Peat products 16000 NA
COAL Sub-bituminous coal 18900 NA
OIL Non-bio additives / oxygenates 42500 NA
OIL Bio additives / oxygenates 31800 NA
OIL Additives / oxygenates 42500 NA
OIL Biofuels (in additives) 31800 NA
OIL Aviation gasoline 44300 AVGAS
OIL Bio road diesel 43614 NA
OIL Biogasoline 27000 BIOGASOLOIL
OIL Bio heating and other gas oil 27000 BIOHOIL
OIL Bio jet kerosene 44000 BIOJETKEROOIL
OIL Bitumen 40000 NA
OIL Crude oil 42300 NA
OIL Road diesel 43000 NONBIODOIL
OIL Heating and other gas oil 43000 NA
OIL Biodiesels 43614 BIODOIL
OIL Non-bio gas/diesel oil 43000 NA
OIL Ethane 46400 NA
OIL Gas/diesel oil 43000 NA
OIL Fuel oil - high sulphur 40000 HIGHSULF
OIL Gasoline type jet fuel 44300 JETGAS
OIL Kerosene type jet fuel 44100 NA
OIL Fuel oil - low sulphur 40400 LOWSULF
OIL Liquefied petroleum gases 47000 LPG
OIL Lubricants 40000 LUBRIC
OIL Motor gasoline 44300 NA
OIL Naphtha 44500 NA
OIL Natural gas liquids 44200 NA
OIL Non-bio road diesel 43000 NA
OIL Non-biogasoline 44300 NONBIOGASO
OIL Non-bio heating and other gas oil 43000 NONBIOHOIL
OIL Non-bio jet kerosene 44100 NONBIOJETK
OIL Other hydrocarbons 42500 NA
OIL Other oil products 43000 OPRODS
OIL Other kerosene 43800 OTHKERO
OIL Paraffin waxes 40000 NA
OIL Petroleum coke 33000 NA
OIL Refinery feedstocks 43000 NA
OIL Refinery gas 49500 NA
OIL Residual fuel oil 40400 NA
OIL White spirit 40000 NA
REN Biodiesels 43614 NA
REN Biogasoline 27000 NA
REN Bio jet kerosenes 44000 NA
REN Charcoal 29600 NA
REN Other liquid biofuels 27400 NA

3.2 Tölur af px-vef

3.2.1 Afli íslenskra fiskiskipa

Aflatölur hjá okkur er að finna í óheyrilega mörgum töflum sem margar hverjar eru ansi stórar (of stórar til að sækja beint). Hér tek ég fyrst töflu fyrir íslensk fiskiskip. Fyrir landanir Íslenskra skipa valdi ég tölur úr SJA01101.px. Þetta er tafla sem nær því miður aðeins aftur til 2010.

3.2.2 Afli erlendra fiskiskipa

Til þess að fá upplýsingar um landanir erlendra skipa valdi ég líka tölur úr SJA04004.px. Þessi tafla er nú horfin, þannig að þess í stað sæki ég tölur úr SJA04001.px. Þar sem þessi tafla er hrikalega stór þurfti ég að velja sérstaklega samtölur fyrir fisktegundir og veiðisvæði, löndunartegundir og samtals fyrir árið (ekki niður á mánuði). Þvínæst safna ég magntölum fyrir öll ár eftir ríkjum. Þessar tölur eru notaðar til þess að finna hlutfall skipa sem landa hérlendis sem koma frá löndum utan esb.

3.2.3 Farþegar um keflavíkurflugvöll

Farþegar um keflavíkurflugvöll er notað til þess að finna hlutfall erlendra farþega sem koma frá löndum utan esb

3.3 Kortavelta á bensínstöðvum

Þessi gagnagrunnur er greinilegt algert overkill gagnasett til þess eins að áætla kauphlut á erlendum kortum á milli eu og non-eu, en þetta er nákvæmasta leiðin. Hér nota ég uppvinnslu á kortaveltugögnum sem ég hannaði fyrir sölu eldsneytis af dælu. Eldsneytissala af bensínstöðvum er sérstætt verkefni sem er í tilraunavinnslu (2021), en gögnin eru komin inn á gagnagrunninn. Hins vegar er ekki vídd þar sem gefur magn eftir ríki eða eu/non-eu, heldur er eingöngu “erlent” eða “íslenskt” kortaland

3.3.1 Hrágögn úr kortaveltugrunninum

  • Fjöldi lína fyrir mánaðartölur (óhreinsað): 684472
  • Ármánuðir: Frá 201601, til 202307

3.3.2 Heilsutékk á map.bensistodvar

Næst sæki ég skjalið map.bensinstodvar.csv þar sem hver bensínstöð sem kemur fyrir í krotaveltugögnunum ætti að vera merkt og varpað yfir á söluaðila og landsvæði. Helsta tékkið hér er að sjá hvort að vanti skilgreiningar inn í töfluna.

Fjöldi lína (ekki sama og fjöldi bensínstöðva) sem tilheyra mismunandi söluaðilum eftir staðsetningu
landsvaedi_soluadila Atlantsolía Costco Dælan N1 Olís Orkan ÓB Skeljungur Stöðin
A - - - 17 46 38 - - -
H 76 1 5 149 253 83 76 88 4
NA 1 - - 26 10 3 5 2 -
NE 18 - - 29 77 32 45 41 -
NV - - - 12 57 12 15 2 -
S 11 - - 86 117 36 54 17 -
SV 7 - - 34 50 19 24 15 -
UNK 2 - - 7 14 - 3 6 -
V 11 - - 40 95 35 50 16 -
VE - - - 1 - - - 1 -
VF - - - 35 13 21 10 12 -
- - - - 36 - - - - -

3.3.3 Tenging á milli bensínstöðva og kortaveltugagna

## ATH: Heimilislausar bensínstöðvar fundust

Niðurstöður úr vörpuninni:

  • Fjöldi lína í mánaðartölunum: 684472
  • Fjöldi lína í map-töflu: 2368
  • Fjöldi lína í map-töflu sem eru fyrir bensínstöðvar: 2101
  • Fjöldi lína eftir tengingu við map-töflu: 684472… Þetta ætti að vera sama tala og að ofan. Geri left-join
  • Fjöldi lína þar sem vörpun vantar: 119191… Þetta ætti að vera 0. Ef línur vantar er heimilisleysingjum skilað út í csv skrá
  • Fjöldi lína í frá bensínstöðvum: 543067

3.3.4 Skipting kortaveltu eftir hvort erlend kort eru utan evrópu eða innan.

Heildar ársvelta á kortum sem notuð eru á bensínstöðvum er hér soðin niður eftir hvort að útgáfuland kortsins sé innan EU eða utan. Hér sleppi ég Íslenskum kortum og reikna hlutfall eu, eða:

\[ f.eu = \frac{\sum_e kr(e)}{\sum_e kr(e)+\sum_{non.eu} kr(non.eu)} \]

Hlutfall sölu eftir eu/non-eu
ar eu non f.eu
2016 4424855552 3678047612 0.5460827
2017 5177581217 4927987953 0.5123493
2018 5831074344 6125449933 0.4876898
2019 5163113378 6139045989 0.4568254
2020 1684808397 1003285977 0.6267668
2021 3421704190 3406529619 0.5011112
2022 4567224615 3752299260 0.5489767
2023 1545327044 1564835082 0.4968638

4 ROAD: Tafla fyrir vegasamgöngur

Hér nota ég veltutölur af kortagögnum hérlendis til þess að skipta veltu erlendra aðila hérlendis niður á eu/non-eu svæði. Íslendingar ferðast mest megnis til evrópu, en keyra sennilega meira ef þeir ferðast utan Evrópu. Hins vegar er magnið svo óverulegt að mér er óhætt að skipta veltunni 80/20 á milli EU og Non-EU

Hér er eftirfarandi vinnsla gerð:

  1. Sæki upplýsingar úr AEA tölum: Vel magn eldsneytis sem er notað í samgöngum á landi (BRIDGE_NR_LAND_TRANSPORT og BRIDGE_LAND_TRANSPORT)
  2. Varpa fuel-cd úr AEA tölunum yfir á fuel-cd í PEFA gögnunum
  3. Bæti við tölum um orkuinnihald eldsneytis úr PEFA stöðlunum og reikna orkuinnihald eldsneytis se nú er skipt niður eftir tegund
  4. Flyt nace_cd yfir í PEFA niðurbrot: Nota map.nace_cd.yfirflokkur til þess að varpa nace_cd úr AEA gögnunum yfir á yfirflokk í PEFA. Nota map.nace_cd_table_type_cd til þess að merkja hvaða töfluhluti er verið að vinna með
  5. Merki skilaraðir: Nota skilaform.radir og tengi við “fuel_pefa_cd” og “table_type_cd”. Þetta ætti að gefa mér stakar raðir fyrir “CD” á röðunum sem ég er að leita að
  6. Bæti við EU/NON-EU hlutfalli: Hér tek ég road.skipting út frá kortavelutgögnum og default 80/20 (fyrir residents) og bæti inn í töfluna
  7. Road-final: Reikna samtals orkunotkun eftir eu/non-eu, residents/non-residents og eldsneytistegund.
ROAD hluti á töflu fyrir 2021
ar CD NON_RESIDENTS_X_EU NON_RESIDENTS_X_NON_EU RESIDENTS_X_EU RESIDENTS_X_NON_EU
2021 ba 209.2087977 208.2809987 NA NA
2021 bb 13.3996275 13.3402029 NA NA
2021 bc 202.6197547 201.7211768 11.87747 2.969367
2021 be 0.1074402 0.1069638 NA NA

4.1 Gæðaskoðun (eftirþankar)

Við hvert skref er verið að varpa hverri línu sem kemur úr grunn gögnunum áfram. Gagnasettið á að vaxa ÞVERT, en ekki niður við þessa úrvinnslu.

Athugun á hvernig línum og dálkum fjölgar í vinnslunni
step linur dalkar
step.1 93 4
step.2 93 5
step.3 93 7
step.4 93 9
step.5 93 17
step.6 44 18

5 AIR: Tafla fyrir flugsamgöngur

Hér þarf ég að gera svipaða meðhöndlun og með vegagögnin. Gróflega áætlað er ekkert erlent flugfélag sem er í samgöngum innanlands. Einnig má gera ráð fyrir að ekkert eldsneyti sé keypt erlendis af íslenskum flugfélögum til þess að standa í innanlandsflugi. Tölurnar hér ættu því nær eingöngu að koma inn í lið aw. Einnig má gera ráð fyrir kaup orku erlendis sé mjög svipuð og sala hérlendis (mínus það sem fer til erlendra flugfélaga).

Vandamálið er að skipta eldsneytiskaupum á milli landsvæða kaupanda (eu/non-eu). Útflutningstölur eru mjög ónákvæmur mælikvarði hér þar sem flugfélög skrá aðeins eitt land sem innkaupaland og það hvílir ekki skilda á eldsneytissölum að skrá útflutning á flugeldsneyti. Hér þarf ég að búa til greiðu á milli hversu margir farþegar koma frá bandaríkjunum og öðrum löndum. Í fyrstu nálgun geri ég ráð fyrir að farþegar frá Bandaríkjunum, Kanada og Nýja Sjálandi/Ástralíu hafi sennilega komið með flugi frá Bandaríkjunum. Hinir farþegarir koma frá Evrópu. Þetta gefur einhvern mælikvarða á traffíkina sem íslensk og erlend flugfélög sinna. Helstu erlend flugfélög sem koma til íslands eru síðan skipt niður eftir sömu greiðu.

Skrefin í úrvinnslunni eru:

  1. Sæki AEA gögn: vel nace_cd = “AIR”
  2. Tengi við map.fuel_pefa.fuel_cd til þess að varpa fuel_cd úr AEA yfir í PEFA fuel_cd
  3. Tengi við model.fuel_pefa og reikna orkuinnihald eldsneytisins
  4. Flyt nace_cd yfir í PEFA niðurbrot: Nota map.nace_cd.yfirflokkur til þess að varpa nace_cd úr AEA gögnunum yfir á yfirflokk í PEFA. Nota map.nace_cd_table_type_cd til þess að merkja hvaða töfluhluti er verið að vinna með
  5. Tengi við skilaform.radir á “fuel_pefa_cd” og “table_type_cd” til þess að geta fengið línunúmer (CD) fyrir hverja línu
  6. Skipti eldsneyti á RESIDENTS og NON_RESIDENTS niður eftir hvort að vélin hefur komið frá löndum innan eða utan evrópu. Hér nota ég grófa nálgun sbr að ofan.
  7. Air.final: Reikna samtals orku sem fer á RESIDENTS og NON_RESIDENTS frá EU og NON_EU
AIR hluti á töflu fyrir 2021
ar CD NON_RESIDENTS_X_EU NON_RESIDENTS_X_NON_EU RESIDENTS_X_EU RESIDENTS_X_NON_EU
2021 aw 822.4717 431.4304 2152.726 1129.22

5.1 Gæðaskoðun (eftirþankar)

Vinnslan hér er með sömu hönnun og ROAD vinnslan, þannig að ég get notað sama tékk og að ofan, þ.e. grunn gögnin eiga að vaxa þvert eftir skrefum, en taflan á ekki að lengjast

Athugun á hvernig línum og dálkum fjölgar í vinnslunni
step linur dalkar
step.1 59 4
step.2 59 5
step.3 59 7
step.4 59 9
step.5 59 17
step.6 45 18

6 WATER: Eldsneyti til veiða og samgangna á vatni

Hér tek ég gögn frá nokkrum áttum:

  1. Eldsneyti sem íslensk fiskiskip kaupa erlendis koma úr AEA tölunum. Þetta er nace_cd = ‘BRIDGE_FISING’. Hér geri ég einfalda nálgun á að allt þetta eldsneyti komi frá EU löndunum og ekkert frá NON-EU löndum.
  2. Eldsneyti sem íslensk farskip kaupa erlendis koma úr AEA tölunum. Þetta er nace_cd = ‘BRIDGE_WATER_TRANSPORT’. Vitandi er lítið sem ekkert eldsneyti keypt utan EU, þannig að í fyrstu nálgun geri ég sömu skiptingu á EU og NON-EU eins og hjá fiskiskipunum.
  3. Eldsneyti sem notað er innanlands í samgöngum á vatni er ekki keypt erlendis.
  4. Engir erlendir aðilar eru með samgöngur á vatni innanlands.
  5. Eldsneyti til erlendra fiskiskipa er auðveldara að fá úr OS tölunum beint
  6. Eldsneyti til annarra skipa er auðveldara að fá úr OS tölunum beint, frekar en að taka nace_cd = ‘BRIDGE_NR_WATER_TRANSPORT’ þar sem hér inni eru m.a. erlend fiskiskip

6.1 Eldsneyti fyrir íslensk skip erlendis

Vinnsla úr AEA gögnum er eins og að ofan:

  1. Sæki AEA gögn: vel nace_cd =‘BRIDGE_FISHING’ og ‘BRIDGE_WATER_TRANSPORT’
  2. Tengi við map.fuel_pefa.fuel_cd til þess að varpa fuel_cd úr AEA yfir í PEFA fuel_cd
  3. Tengi við model.fuel_pefa og reikna orkuinnihald eldsneytisins
  4. Flyt nace_cd yfir í PEFA niðurbrot: Nota map.nace_cd.yfirflokkur til þess að varpa nace_cd úr AEA gögnunum yfir á yfirflokk í PEFA. Nota map.nace_cd_table_type_cd til þess að merkja hvaða töfluhluti er verið að vinna með
  5. Tengi við skilaform.radir á “fuel_pefa_cd” og “table_type_cd” til þess að geta fengið línunúmer (CD) fyrir hverja línu
  6. Skipti eldsneyti á RESIDENTS og NON_RESIDENTS niður eftir hvort að vélin hefur komið frá löndum innan eða utan evrópu. Hér nota ég grófa nálgun sbr að ofan.
  7. Reikna samtals orku sem fer á RESIDENTS og NON_RESIDENTS frá EU og NON_EU

AEA er með fleiri eldsneytisttegundir en PEFA gerir ráð fyrir, þannig að loka vinnslan er að keyra group-by og reikna samtölur. Við þetta týnist nokkuð af upplýsingum en loka tölurnar verða nokkuð hreinlegar.

## `summarise()` has grouped output by 'ar', 'CD'. You can override using the
## `.groups` argument.
WATER hluti á töflu fyrir 2021 úr AEA gögnum
ar CD RESIDENTS_X_EU RESIDENTS_X_NON_EU
2021 m 2526.69075 0
2021 p 2518.74804 0
2021 u 102.23967 0
2021 x 237.55618 0
2021 z 55.24562 0

6.1.1 Gæðaskoðun (eftirþankar)

Vinnslan hér er með sömu hönnun og ROAD vinnslan, þannig að ég get notað sama tékk og að ofan, þ.e. grunn gögnin eiga að vaxa þvert eftir skrefum, en taflan á ekki að lengjast

Athugun á hvernig línum og dálkum fjölgar í vinnslunni
step linur dalkar
step.water.aea.1 125 4
step.water.aea.2 125 5
step.water.aea.3 125 7
step.water.aea.4 125 9
step.water.aea.5 125 17
step.water.aea.6 125 18
step.water.aea.7 250 5

6.2 Eldsneyti fyrir erlend skip

Hér fer ég og sæki aftur tölur úr OS gögnunum. Þessi gögn eru að hluta til reiknuð (fyrir 2019 og 2020, þannig að tölurnar geta verið undarlegar fyrir þessi ár). Hér fæ ég niðurbrot á fiskiskip og önnur skip, en önnur skip geta verið bæði íslensk eða erlend.

Vinnslan gerir eftirfarandi:

  1. Tengi os.tölur við map.os_eldsneyti til þess að tengja eldsneytisnúmer frá OS við PEFA. map.os_eldsneyti er með kortlagningu beint yfir á töflu, og yfirflokk. Yfirflokkarnir eru NON_RESIDENTS og BOTH.
  2. Tengi fuel_cd við orkuinnihald og reikna orkuinnihaldið fyrir hverja línu
  3. Tengi við línunúmer í skilaformið

Á þessu stigi skipti ég rammanum í tvennt. Annars vegar fyrir fiskiskip (yfirflokkur_cd = ‘NON_RESIDENTS’ eða ‘BOTH’). Þar sem ég veit ekki betur tek ég sölu á farskip til millilandasiglinga niður eftir rannsókn fyrir 2017. Þá var 28% af farskipum á Íslandi erlend (þrátt fyrir fjölda farþegaskipa). Þar af var 63% af erlendu skipunum skráð með rekstur í Evrópu. Hentifáni skipanna var ekki skoðaður, heldur rekstrarfélag þeirra. Þetta gefur mér greiðu til þess að reikna út. Þjóðerni erlendra fiskiskipa var sótt í fiskitölfræði. Hér geri ég ráð fyrir að stærri skip sem landa meira séu þar af leiðandi að taka meiri olíu.

  1. Í þessu skrefi set ég EU/NON merkingu og hlutfall fyrir skipin. Í lokin renni ég þessum gögnu í einn ramma.
  2. Reikna
## `summarise()` has grouped output by 'ar', 'CD'. You can override using the
## `.groups` argument.
WATER hluti á töflu fyrir 2021 úr OS gögnum
ar CD NON_RESIDENTS_X_EU NON_RESIDENTS_X_NON_EU
2021 m 259.05734 152.14478
2021 u 18.03508 10.59203

6.3 Sameining á vatnatölunum

Hér eftir slatta af ágiskunum og ljótum hlutum er ég með eina töflu fyrir gildin

WATER hluti á töflu fyrir 2021
ar CD NON_RESIDENTS_X_EU NON_RESIDENTS_X_NON_EU RESIDENTS_X_EU RESIDENTS_X_NON_EU
2021 m 259.05734 152.14478 2526.69075 0
2021 p NA NA 2518.74804 0
2021 u 18.03508 10.59203 102.23967 0
2021 x NA NA 237.55618 0
2021 z NA NA 55.24562 0

6.3.1 Gæðaskoðun

Athugun á hvernig línum og dálkum fjölgar í vinnslunni
step linur dalkar
step.os.1 105 11
step.os.2 105 13
step.os.3 105 20
step.os.4 46 21
step.os.4.1.1 46 20
step.os.4.1.2 46 21
step.os.4.2.1 59 20
step.os.4.2.2 0 21

7 Niðurstaða