Skjalasafn skoðanakannana

21/05/2006 - 15/05/2007

Hvað er það sem helst hindrar þig í að flytjast til annars lands?
Svar Atkvæði (fleiri en eitt) %
Erfiðleikar við að finna starf 15664 36.13%
Tungumálið 13464 31.06%
Að yfirgefa fjölskyldu og vini 8250 19.03%
Fjármálin 5072 11.70%
Önnur menning 905 2.09%
Heildarfjöldi atkvæða 43355 100%

01/10/2005 - 20/05/2006

Hvers vegan gætir þú hugsað þér að skipta um starf?
Svar Atkvæði (fleiri en eitt) %
Til að draga úr árekstrum einkalífs og starfs 31984 27.26%
Til að fá hærri laun 31806 27.11%
Til að takast á við ný viðfangsefni 26821 22.86%
Mig langar að flytja mig 26726 22.78%
Heildarfjöldi atkvæða 117337 100%

15/04/2005 - 30/09/2005

Hve langt ertu reiðubúinn að flytjast fyrir nýtt og spennandi starf?
Svar Atkvæði (fleiri en eitt) %
Í annað land 21661 42.04%
Í annan heimshluta 19796 38.42%
Í aðra borg 5400 10.48%
Ræða annað… Ég myndi ekki flytjast. 4663 9.05%
Heildarfjöldi atkvæða 51520 100%

01/09/2004 - 15/04/2005

Hvað af þessu skiptir mestu að komi fram í starfsviðtali?
Svar Atkvæði (fleiri en eitt) %
Ákafi og námsvilji 16188 51.62%
Að persónuleiki þinn hæfi fyrirtækinu 8666 27.63%
Fyrri starfsreynsla 4790 15.27%
Hentugur dagur til að byrja 1717 5.47%
Heildarfjöldi atkvæða 31361 100%

01/04/2004 - 30/08/2004

Hvað myndir þú gera til að bæta framahorfur þínar?
Svar Atkvæði (fleiri en eitt) %
Flytjast úr landi 30925 53.44%
Mennta þig 12808 22.13%
Skipta um starf 9038 15.62%
Leggja meira að þér 5099 8.81%
Heildarfjöldi atkvæða 57870 100%

19/09/2003 - 31/03/2004

Hvar leitar þú helst að lausum stöðum?
Svar Atkvæði (fleiri en eitt) %
Á vefsíðum ráðningarfyrirtækja 5677 35.30%
Í blöðum sem hafa útbreiðslu um allt landið 3348 20.82%
Í landshlutablöðum 2864 17.81%
Hjá ráðningafyrirtækjum 2599 16.16%
Stöður sem losna innan fyrirtækis 1593 9.91%
Heildarfjöldi atkvæða 16081 100%