Fréttagreinar


Why are cultural differences an asset for a company?


Rétta efnafræðin: Ítalskur lyfjafræðingur flyst til Svíþjóðar


Eistneskur umhverfissérfræðingur nýtur nýja lífsins í Gautaborg

Merit Kaal frá Eistlandi stækkar sjóndeildarhringinn með nýju starfi í Svíþjóð – og hvetur einnig aðra í atvinnuleit að prufa að starfa erlendis.

Lestu áfram: >>

11/10/2017


5 kostir við að fara í starfsnám

Jonna Dromberg (22) er starfsnemi hjá CupoNation í Finnlandi. Þar sem hún er nýbúin að fá tilboð um nám hjá fyrirtækinu, hentar hún sérstaklega vel til þess að kynna 5 helstu kosti við það að fara í starfsnám...

Lestu áfram: >>

06/10/2017


Leggðu daginn á minnið: Starfsmenntavikan

Ákall til allra upprennandi kökugerðarmenn, sölustjóra og forritara. Hvort sem þú er rétt að byrja eða dreymir um að skipta um starfsvettvang, geturðu fengið upplýsingar um þjálfunina sem þú þarft til að fá draumastarfið þitt í haust – jafnvel þótt þú sért ekki viss um hvaða leið þú eigir að fara.

Lestu áfram: >>

05/10/2017


5 ábendingar til að gera ferilskrá þín aðgengilegri

Ferilskrár. Curriculum vitae. Starfsferilsskýrslur. Það skiptir ekki máli hvað þú kallar þær, þær hafa einn tilgang: að kynna þig, þekkingu þína og kunnáttu – og sannfæra ráðningarstjóra að þú sért þess virði að fá þig í viðtal. Það eru margar útgáfur til af hinni fullkomnu ferilskrá, hvaða upplýsingar ættu að vera með, hvernig hún ætti að vera uppsett... frekar en að tyggja upp gamla tuggu ætlum við að skoða yfirliggjandi þemu til að hjálpa þér að gera það sem þú hefur aðgengilegra.

Lestu áfram: >>

27/09/2017


Leitarðu að stóra ævintýrinu? Lappland kallar!

Leitarðu að nýju starfi en ekki hvaða starfi sem er? Kannski dreymir þig um stöðu með drama og ævintýrum? Þráir þú að vinna á stað sem er bara aðeins öðruvísi, eða einstakur? Ef það höfðar til þín, lestu þá áfram!

Lestu áfram: >>

21/09/2017


5 ráð til að búa til blómstrandi vinnustað

Starfsfólk þitt er hjarta fyrirtækisins eða samtakanna. Hvort sem þú ert með tvo eða tvö hundruð, er starfsfólk þitt þau sem keyra fyrirtækið áfram og hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Þó að stundum sé erfitt að halda jafnvægi á milli ánægju starfsmanna og þarfa og krafna fyrirtækisins – og þú munt ekki geta gert öllum til geðs alltaf – höfum við sett saman nokkrar uppástungur sem hjálpa þér að láta vinnustaðinn blómstra...

Lestu áfram: >>

19/09/2017


Fyrsta EURES-starfið þitt hjálpar ungum pólskum karlmanni að taka þátt í fjörinu í Ítalíu!

Maciej Słowikowski, 25 ára gamall pólskur karlmaður, bjó og vann sem yfirmatreiðslumaður, í erilsömum matreiðslustað í hjarta Lundúna. Það er, þangað til hann skráði sig hjá EURES fyrir nokkrum mánuðum síðan og byrjaði að breyta lífi sínu algjörlega.

Lestu áfram: >>

14/09/2017


Fyrsta EURES starfið þitt: Hverning getur ungt fólk hagnast á þessu?

Fyrsta EURES starfið þitt (YfEJ) var stofnað upphaflega árið 2012 sem tilraunaverkefni og er markviss hreyfanleikaáætlun fyrir flæði starfa sem hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að fylla laus störf í sérstökum geirum með hæfileikaríku fólki víðs vegar að úr Evrópu.

Lestu áfram: >>

13/09/2017


höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.