• Viðburðir

Fréttagreinar


Kostirnir við sjálfboðastarf


Vinnum í Þýskalandi

Ertu að hugsa um að flytja til Þýskalands vegna vinnu? EURES hefur mikið af upplýsingum til að hjálpa þér að finna vinnu og gera flutninginn snurðulausan.

Lestu áfram: >>

10/05/2019


Þýskur safarígarður vinnur með EURES til að ráða ítalska atvinnuleitendur


„Ótrúlegir staðir og yndislegt fólk": Saga Lara

Það halda áfram að streyma inn sögur af góðum árangri frá EURES á Spáni. Í kjölfar Juan Carlos og Alejandraþá deilir Lara, sem naut góðs af EURES , sinni sögu, þar með talið hagnýtum og hvetjandi ráðleggingum, á Facebook síðuEURES á Spáni.

Lestu áfram: >>

25/04/2019


Samfélagsmiðlar: Verkfæri til vinnuleitar?

Meira en 2 milljarðar fólks nota samfélagsmiðla á hverjum degi til að fylgjast með vinum, deila myndum, horfa á fyndin myndbönd… en þeir koma líka að góðum notum við annað. Í þessari grein skoðum við hvernig samfélagsmiðlar geta verið fullkomin leið til að finna draumastarfið.

Lestu áfram: >>

18/04/2019


Hjálpum Evrópu að tileinka sér nýjustu tækni

3D-prentun er iðnaður í hröðum vexti, sem bíður upp á fleiri störf og tækifæri með hverju árinu sem líður. Til að nýta sér þessi tækifæri þarf fólk réttu kunnáttuna og þekkinguna. Þar koma verkefni eins og 3D-Help til.

Lestu áfram: >>

12/04/2019


Nýtt líf í Litháen


Miðuð ráðningaherferð hjálpar tveimur hollenskum kennurum að finna störf í Svíþjóð hjá EURES

„Ég varð ástfangin af Svíþjóð í fyrsta skipti sem ég fór í frí þangað,“ segið Kirsten van Agthoven. „Strax 10 ára langaði mig að flytja til Svíþjóðar. Það var náttúran sem ég féll fyrir. Hún var svo ólík mínu landi.“

Lestu áfram: >>

28/03/2019


EURES í Þýskalandi undirbýr einstakan viðburð fyrir efnilega klassíska tónlistarmenn.

Þýskaland er eftirsóknarverður vinnustaður fyrir tónlistarfólk í alþjóðlegum hljómsveitum. Landið er með auðuga hefð í sígildri tónlist og þar eru fleiri en 50 fílharmóníuhljómsveitir.

Lestu áfram: >>

21/03/2019


Allt sem þú þarft að vita áður en þú tekur þátt í Evrópskum atvinnudögum (á netinu)


höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.