Fréttagreinar


EURES-Frakkland Atvinnuleitin verður einfaldari með Emploi Store

Ef þú ert atvinnulaus sem stendur eða ert að leita að nýjum atvinnutækifærum, þá skilurðu eflaust staðhæfinguna sem segir að ‘það er vinna að leita að vinnu’. Menn eyða ómældum tíma að skoða fyrirtæki á netinu, fletta í gegnum atvinnusíður, útbúa starfsferilsskrá, ráðgjafarviðtöl... listinn er endalaus. Þetta getur verið þreytandi og oft á tíðum pirrandi, en EURES-Frakkland hefur sett upp vefþjónustu sem sér um alla erfiðisvinnuna.

Lestu áfram: >>

17/05/2017


EURES: Opportunities for young people, businesses and organisations

While Drop’pin has always been a part of the EURES family, the platform’s recent relocation to the EURES website has firmly united the two services. We thought it was a good time to take a closer look at EURES and what this unique network has to offer the young people, businesses and organisations of Drop’pin.

Lestu áfram: >>

16/05/2017


Rithöfundum veitt von

EURES Svíþjóð hefur verið að opna dyrnar á nýja möguleika fyrir sænska rithöfunda um alla Evrópu með því að bjóða upp á spennandi ráðningarviðburð í Póllandi.

Lestu áfram: >>

10/05/2017


„Hvers vegna vilt þú vinna hér?“ – undirbúðu þig vel fyrir þessa einu spurningu sem er vís

Erfitt er að svara þessari spurningu þannig að frumlegt sé en að svarið eigi samt við. Ef þú býrð til svar til þess vísvitandi að reyna að bera af, getur svarið þitt virst tilgerðarlegt. Reynir þú að svara á skýran og einfaldan hátt þá muntu sennilega vera ein/n margra sem segja nákvæmlega sama hlutinn. Svo að hvernig getur þú orðið minnisstæð/ur þannig að samt verði tekið mark á þér?

Lestu áfram: >>

03/05/2017


Allt um Erasmus+

Erasmus+ er áætlun á vegum framkvæmdastjórnar Evrópu sem snýr að menntun, námskeiðum, æskulýðsmálum og íþróttum. Frá árinu 2014 hefur Erasmus+ hjálpað þúsundum ungmenna, samtökum og stofnunum við að leita út fyrir eigin landamæri til að efla hæfni sína (ungmenni) og auka þekkingu starfsfólksins (samtök og stofnanir). Í eftirfarandi grein skoðum við nokkra möguleika sem Erasmus+ getur boðið ungmennum, samtökum og stofnunum Drop’pin@EURES.

Lestu áfram: >>

25/04/2017


Fyrrverandi fjölmiðlamaður frá Króatíu nýtir sér kunnáttu sína í mannlegum samskiptum í Þýskalandi


Vinna eða háskóli? Hvað áttu að velja?

Það er aldrei auðvelt að taka ákvarðanir um framtíðina, sérstaklega þegar allt lífið er framundan og þú hefur áhyggjur af því að fara ranga leið. Þegar ungt fólk lýkur hefðbundinni skólagöngu þarf það að taka mikilvæga ákvörðun: ætti það að fara í háskóla eða beint á vinnumarkaðinn? Þetta er sígild spurning og það er ekki einfalt að svara henni. Við höfum tekið saman nokkra punkta sem geta vonandi hjálpað þér að taka ákvörðun sem er rétt fyrir þig.

Lestu áfram: >>

20/04/2017


Hvernig mun vinnustaðurinn líta út árið 2050?

Vélmenni, sjálfvirkni og ný viðskiptalíkön eru nú þegar farin að leika mikilvægt hlutverk á vinnustöðum, og það er ekki spurning um að tæknin muni hafa mikil áhrif á atvinnuhættina okkar. En er hægt að spá fyrir um framtíðina? Hverning mun þróunin í átt að sjálfvirkni verða í næstu áratugum?

Lestu áfram: >>

13/04/2017


höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.