Fréttagreinar


Þetta snýst um hvert þú viljir fara, ekki hvar þú lærir

Hún þakkaði mér aftur og aftur fyrir að koma henni að í starfsnámi hjá fyrirtæki. Hvers vegna? Af því að einhver háskólastúdent hafði látið hana trúa að “fólk eins og hún” yrði alltaf aftast í röðinni þegar kæmi að því að vera ráðið af "fólk eins og mér".

Lestu áfram: >>

23/11/2017


Sumar í Króatíu, vetur í Austurríki: einn atvinnuleitandi hefur látið það virka

Króatía, með sinni stórkostlegu strandlengju, er vinsæll ferðamannastaður á sumrin – sem þýðir að mikil eftirspurn er eftir hæfum og reyndum starfsmönnum innan gestrisnigeirans.

Lestu áfram: >>

22/11/2017


SME verkfærið: Styrktu möguleika litla eða meðalstóra fyrirtækisins


Hámarkaðu áhrifin af ferilskránni hjá þér – reyndu öðruvísi nálgun!

Miðað við hvers eðlis starfið er sem þú sækist eftir, þá kemur fyrir að vinnuveitandi vill fá tilfinningu fyrir því hver þú sért, og út frá þessu vill hann skoða fagkunnáttu þína og reynslu. Þannig að hvers vegna ekki sameina vídeóferilskrá við hefðbundnari tegund ferilskrár? Finnist þér þetta vera rétta leiðin fyrir þig þá skaltu halda áfram lestrinum þar sem þú færð sérfræðilegar ráðleggingar um hvenær rétt sé að leggja fram vídeóferilskrá og hvað þú þurfir að hafa í huga þegar þú ert að taka upp vídeóið.

Lestu áfram: >>

09/11/2017


5 tips for a new apprentice or trainee

You’ve got the acceptance letter (or email). You know when you’re starting and where. You’ve checked out your new workplace online to get your bearings. Now what? Time to find out how to make your apprenticeship or traineeship a roaring success!

Lestu áfram: >>

08/11/2017


How to make a good first impression… within the first two weeks

It doesn’t matter if it’s a full-time job, a vocational apprenticeship or a part-time internship – first impressions are always important. Lots of articles have been written about how to use those first precious few seconds wisely… so we thought we’d look at the first couple of weeks instead. After all, it can take some time to settle into a new workplace and find your feet!

Lestu áfram: >>

02/11/2017


Frá atvinnuleitanda til frumkvöðuls - Youth Guarantee hjálpar konu frá Litháen að láta drauma sína rætast

Goda Tokerės var alltaf ákveðin að starfa við skapandi starfsgrein. Hún var hins vegar ekki viss hverning hún ætti að fara að því að öðlast kunnáttu og þekkingu sem var krafist í þessu starfi.

Lestu áfram: >>

01/11/2017


Recruitment for all


Komið að Eistlandi að skína þegar það hýsir forseta ESB


Why are cultural differences an asset for a company?


höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.