Fréttagreinar


Aðstoð EURES skiptir sköpum fyrir fjölskyldufyrirtæki sem reiðir sig á árstíðabundið vinnuafl

Sænsku hjónin Kenneth og Birgit Andersson tóku yfir jarðaberjaræktun fjölskyldunnar árið 1991 og er rekstur fyrirtækisins háður erlendu vinnuafli. En það var dýrt og tímafrekt að ráða vinnuafl frá öðrum löndum, svo ekki sé talað um tungumálaörðugleikana. Til að leita lausnar á þessu leitaði parið til EURES.

Lestu áfram: >>

24/11/2015


Portugál egészségügyi dolgozók Észak-Norvégiában hasznosítják készségeiket

Egy lisszaboni fiatal pár célzott nyelvi képzéssel kezdte meg új, norvégiai életét. Ma már laboratóriumi analitikusként, illetve gyógyszerészként dolgoznak az északi sarkkör közelében, egy kisvárosban, és itt nevelik már majdnem kétéves kislányukat, aki nagy iramban halad a kétnyelvűség felé.

Lestu áfram: >>

17/11/2015


Viðtal, sálfræðilegt próf og spurningalisti – hvers vegna er orðið svona flókið að sækja um vinnu?

Þegar ráðningarfulltrúar eru í leit að hæfileikaríkum starfsmönnum nýta þeir sér nýta sér ýmsar aðferðir til að tryggja sá rétti sé ráðinn. Haltu áfram að lesa til að kynna þér þróunina og við hverju má búast.

Lestu áfram: >>

13/11/2015


Stafræna draumastarfið – skráning fyrir atvinnuleitendur er enn opin á atvinnumessuna í Madrid

Stór nöfn í ráðningariðnaðinum eins og Uber, þróunardeild Amazon, Huawai og Booking.com eru á höttunum eftir góðu starfsfólki. Það getur verið að þú sért rétti einstaklingurinn fyrir þá. Ef þú ert að leita að vinnu í stafræna geiranum að þá skaltu kynna þér Stafrænu atvinnumessuna í Evrópu í Madrid 20. nóvember.

Lestu áfram: >>

09/11/2015


Ráðningarfulltrúar og vinnuveitendur nýta sér persónulegan stuðning EURES á Möltu

Mikil eftirspurn er eftir starfsfólki í vaxandi geirum á þessari eyju í Miðjarðarhafinu, hvort sem um er að ræða hugbúnaðarfyrirtæki eða iGaming. EURES á Möltu er ef til vill lítið teymi en það hefur fengið hrós fyrir að sýna frumkvæði í stuðningi við ráðningarfulltrúa og vinnuveitendur í þessum geirum á hverjum degi.

Lestu áfram: >>

06/11/2015


Náið samstarf EURES á milli landa = besta þjónustan fyrir atvinnuleitendur og vinnuveitendur

EURES er samstarfsnet innan Evrópusambandsins sem vinnur einnig með tengiliðum utan Evrópu. Ráðgjafar hittast reglulega og vinna saman og eru því í góðri stöðu til að vísa atvinnuleitendum á rétta ráðningarfulltrúa. Tveir aðilar að EURES-netinu í Ungverjalandi og Rúmeníu skýra hvernig þetta virkar í raun og veru og hvers vegna þetta skiptir máli.

Lestu áfram: >>

03/11/2015


Tækifæri í stafrænni miðlun opnast fimm ungum Írum þökk sé frumkvæði EURES

Stundum getur reynsla erlendis auðveldað manni að finna rétta starfið og ný áætlun í Írlandi veitir ungu fólki í atvinnuleit forskot. Fimm ungmenni sem tóku þátt í verkefninu Experience Your Europe (EYE) í Írlandi sóttu þjálfun hjá Illuminata Media í Hollandi. Þau eru nú komin aftur til Dublin og munu öll fá vinnu eða atvinnutilboð hjá hollenska fyrirtækinu fyrir árslok.

Lestu áfram: >>

27/10/2015


Þú hefur lagt mikið á þig til að ná þessu viðtali. Ekki fara á taugum!

Fannstu hið fullkomna starf? Fékkstu starfsviðtal? Lestu eftirfarandi til að fá hugmyndir um hvernig þú getur haldið ró þinni og sjálfsöryggi þó svo að taugarnar séu þandar.

Lestu áfram: >>

20/10/2015


Ítalskur tölvusérfræðingur finnur starf í Bretlandi með hjálp Your first Eures job

Emiliano Prisco hafði miklar væntingar eftir að hafa fengið stöðu sem starfsnemi hjá stóru tölvufyrirtæki á Englandi. En þær væntingar urðu nánast að engu þegar áskilinn Erasmus-stuðningur fyrir þennan flutning gekk ekki eftir. Í dag, með hjálp Eures-ráðgjafa á Ítalíu og nýja vinnuveitanda hans, hefur hann fengið fasta ráðningu í draumavinnunni.

Lestu áfram: >>

16/10/2015


Ein ferilskrá – 28 lönd: útbúðu ferilskrá sem nær til allra Evrópubúa

Ertu að íhuga að leita að vinnu í löndum innan Evrópusambandsins? Útlit ferilskráa er mismunandi á milli landa og reglur um innihald þeirra eru mjög breytilegar. Hvernig geturðu verið viss um að upplýsingar um færni þína, menntun og tungumál komi þér á framfæri á áhrifaríkan hátt í öðrum löndum?

Lestu áfram: >>

12/10/2015höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.