Fréttagreinar


Fjárfestu í framtíðinni þinni með borguðu starfsnámi og þjálfun í Þýskalandi

Ellefu ungmenni frá Slóvakíu og Spáni fluttu til Austur-Þýskalands í sumar, til að kynnast starfinu sem fellst í umhirðu aldraðra. Með stuðningi frá MobiPro-EU (The Job of My Life) og EURES, fá þau greitt fyrir mánaðar starfsnám á því sviði sem þeir velja sér á meðan þau læra þýsku ókeypis.

Lestu áfram: >>

21/10/2016


Hornsteinn félagslegra réttinda í Evrópu – blandaðu þér í umræðuna

Virka félagsleg réttindi okkar fyrir 21 öldina? Getum við bætt aðgengi atvinnulausra að félagslegum stuðningi? Þetta eru aðeins tvær þeirra spurninga sem leitað verður svara við í umræðum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir og munu standa yfir til ársloka.

Lestu áfram: >>

18/10/2016


Tekur þú ekki þátt í starfsþjálfun háskólamenntaðra? Ekki örvænta - það eru aðrar frábærar leiðir til þess að feta sig áfram á framabrautinni

Sum fyrirtæki bjóða upp á starfsþjálfun nýútskrifað háskólafólk. Það getur verið hraðbraut í margskonar störf. En ef þú hefur hug á slíkum störfum en kemst að því núna að þú hafir ekki fengið boð um slíka stöðu skaltu ekki örvænta. Það eru aðrar góðar leiðir til að koma sér á framfæri.

Lestu áfram: >>

14/10/2016


Öflugt myndskeið sýnir möguleika fyrir atvinnuleitendur á alþjóðasviði

Ertu tilbúin(n) að víkka út sjóndeildarhringinn þinn, öðlast nýja reynslu og auka starfsmöguleika þína með alþjóðlegu verkefni um hreyfanleika? Ef þú ert á aldrinum 18 til 30, horfðu þá á þetta nýja myndband frá Actiris International, sem er alþjóðleg ráðningarstofa fyrir opinberu vinnumiðlunina Actiris í Brussel.

Lestu áfram: >>

11/10/2016


Nursing Homes Ireland þiggur með þökkum aðstoð EURES við að finna starfsfólkið sem meðlimi þess vantar

Það vantar fleiri hjúkrunarfræðinga á Írlandi í augnablikinu, bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera. Nursing Homes Ireland gerðu könnun í janúar 2016 (sem tók einungis til einkarekinna búsetu-hjúkrunarheimila) sem náði til 118 hjúkrunarheimila og gaf könnunin til kynna að það væru 300 lausar stöður.

Lestu áfram: >>

07/10/2016


Atvinnuauglýsingar sem beint er að réttu hópunum á samfélagsmiðlum hjálpa fólki sem vill flytja aftur til heimalandsins

EURES hjálpar fólki oft að finna starfsfólk og vinnu erlendis, en getur líka hjálpað fólki að snúa aftur til heimalandsins með því að kynna það fyrir góðum atvinnumöguleikum.

Lestu áfram: >>

04/10/2016


Nýjasta úrlausnarefni á sviði mannaráðninga hjá spænskum EURES ráðgjafa – lífvísindamenn fyrir danskt fyrirtæki

Þó svo spænski EURES ráðgjafinn Manuel Zazo Cardeñosa veit hvernig farið sé að því að koma auga á góðann mjaltamann, veit hann einnig hvernig á að bera kennsl á þá umsækjendur sem boða skal á fund með fulltrúum stærstu fyrirtækja í Danmörku á sviði heilbrigðismála Novo Nordisk. Hverjar svo sem ráðningarþarfir fyrirtækja sem leita til EURES eru, þá munu ráðgjafarnir leggja sig fram um að mæta þörfum þeirra.

Lestu áfram: >>

30/09/2016


Ungur Ítali kannar Evrópu og svæði utan álfunnar gegnum úrval áætlana ESB

Til Finnlands sem hluti að Erasmus, og aftur til baka undir forsjá Sjálfboðaliðaþjónustu Evrópu og síðan áfram til Cambridge, Bretlandi, fyrir tilstuðlan Leonardo Da Vinci áætlunarinnar. Nú er Ítalinn Danilo Bisbano búna njóta góðs af þeirri aðstoð sem EURES getur boðið upp á og starfar fyrir Disney hjá Epcot Theme Park í Orlando.

Lestu áfram: >>

27/09/2016


Spennandi tími – þeir sem nýlega hafa útskrifast og þeir sem hafa farið úr skóla leggja af stað til að byggja upp starfsframa sína

Skólanum er lokið, og fyrir marga á það sama við um háskóla eða menntaskóla. Sért þú einn eða ein þessa unga fólks sem ert að fara þína leið eftir fulla þátttöku í námi, þá liggur heimurinn útbreuddur fyrir þér. Hvað er það þá sem sumir ungir Evrópubúar leiða hugann að varðandi valkosti sína og vonir?

Lestu áfram: >>

23/09/2016


Bestu spurningarnar til að spyrja þegar spyrjandinn snýr taflinu við!

Sá hluti viðtalsins sem margir kvíða hefst með spurningunni: „En ert þú með einhverjar spurningar?“ Þetta er þitt tækifæri til þess að skera þig úr hópnum þannig að ekki láta þetta fipa þig. Hér eru 5 góðar spurningar sem tryggja að þú blómstrir.

Lestu áfram: >>

02/09/2016höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.