Fréttagreinar


Allt um Erasmus+

Erasmus+ er áætlun á vegum framkvæmdastjórnar Evrópu sem snýr að menntun, námskeiðum, æskulýðsmálum og íþróttum. Frá árinu 2014 hefur Erasmus+ hjálpað þúsundum ungmenna, samtökum og stofnunum við að leita út fyrir eigin landamæri til að efla hæfni sína (ungmenni) og auka þekkingu starfsfólksins (samtök og stofnanir). Í eftirfarandi grein skoðum við nokkra möguleika sem Erasmus+ getur boðið ungmennum, samtökum og stofnunum Drop’pin@EURES.

Lestu áfram: >>

25/04/2017


Fyrrverandi fjölmiðlamaður frá Króatíu nýtir sér kunnáttu sína í mannlegum samskiptum í Þýskalandi


Vinna eða háskóli? Hvað áttu að velja?

Það er aldrei auðvelt að taka ákvarðanir um framtíðina, sérstaklega þegar allt lífið er framundan og þú hefur áhyggjur af því að fara ranga leið. Þegar ungt fólk lýkur hefðbundinni skólagöngu þarf það að taka mikilvæga ákvörðun: ætti það að fara í háskóla eða beint á vinnumarkaðinn? Þetta er sígild spurning og það er ekki einfalt að svara henni. Við höfum tekið saman nokkra punkta sem geta vonandi hjálpað þér að taka ákvörðun sem er rétt fyrir þig.

Lestu áfram: >>

20/04/2017


Hvernig mun vinnustaðurinn líta út árið 2050?

Vélmenni, sjálfvirkni og ný viðskiptalíkön eru nú þegar farin að leika mikilvægt hlutverk á vinnustöðum, og það er ekki spurning um að tæknin muni hafa mikil áhrif á atvinnuhættina okkar. En er hægt að spá fyrir um framtíðina? Hverning mun þróunin í átt að sjálfvirkni verða í næstu áratugum?

Lestu áfram: >>

13/04/2017


Það er ekki ég, það ert þú: Hvernig má sætta sig við höfnun í starfi

Við höfum öll lent í þessu. Þú er með frábæra ferilskrá, skrifaðir glæsilega umsókn, rústaðir viðtalinu, beiðst eftir símtali eða tölvupósti með öndina í hálsinum og… fékkst svarið „þakka þér fyrir umsóknina, en...”. Ef þú á annað borð fékkst nokkuð svar.

Lestu áfram: >>

11/04/2017


8 tips for building a great website for your organisation

A great website has become the heart of any business or organisation in our modern world. Whether you’re building one from scratch or want to improve an existing one, there are some essential decisions to be made before you begin…

Lestu áfram: >>

05/04/2017


Ungverskt-austurrískt EURES samstarf hjálpar sprotafyrirtækjum

Vinnuhættir eru að breytast og mörg hefðbundin störf láta undan nýrri tækni og stöðugt fleiri fyrirtæki kjósa að selja út vinnu í stað þess að ráða fólk með hefðbundnum hætti. Í ljósi þessara nýju aðstæðna hefur EURES einnig gert breytingar á því hvernig samtökin hjálpa atvinnuleitendum.

Lestu áfram: >>

04/04/2017


Nám, þjálfun eða vinna erlendis - hvað þarf ég að vita?

Eitt af því frábæra við að vera ríkisborgari í ESB er að þú hefur frelsi til að flytja til hvaða annars aðildarríkis sem er til að vinna eða læra Það er eftirsóknarverð tilhugsun og eitthvað sem þúsundir af ungu fólki nýtir sér á hverju ári til að víkka sjóndeildarhringinn. Með þetta í huga höfum við tekið saman okkar bestu ráð fyrir þig ef þú ert að hugsa um að taka stökkið og leita að tækifærum erlendis.

Lestu áfram: >>

29/03/2017


Verkefnið Youth Guarantee hjálpar atvinnuleitanda að fá starf í samskiptum

Eftir að hafa farið í fjölda atvinnuviðtöl án þess að fá starfstilboð var Slóvenin David Banović um það bil að missa hvatann til að halda áfram að reyna. Í stað þess að gefast upp, sneri hann sér til verkefnisins Youth Guarantee .

Lestu áfram: >>

23/03/2017


Hvað er starfsmenntun og hvaða máli skiptir hún fyrir mig?


höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.