Fréttagreinar


Tölvuleikir gætu orðið að næsta hjálpartæki ráðningarfulltrúa

Rifjaðu upp gömlu tölvuleikina – það gæti skipt sköpum í næsta atvinnuviðtali. Stór fyrirtæki eins og Deloitte athuga áhættuþol, námshraða, vitsmunagetu, og þrautseygju með því að fylgjast með spilun sérhannaðra leikja.

Lestu áfram: >>

05/02/2016


Nýtt ár, nýtt starf? Kíktu á þessi ráð frá ráðningarsérfræðingum til að gera árið 2016 að þínu ári

Í upphafi nýs árs er gott að velta fyrir sér markmiðum varðandi atvinnumál – strengja nýársheit, fara yfir markmið þín og endurmeta starfsferilinn.

Lestu áfram: >>

02/02/2016


Starfsnám fyrir heppna læknanema

Lærðu nýjar leiðir til að gera hlutina, vertu þér úti um verkreynslu, dustaðu rykið af enskunni þinni og fáðu greitt fyrir að gera það. EURES í Litháen hefur tekið höndum saman við ráðningarstofuna Jark Healthcare til að gefa læknanemum kost á því að fara í sumarstarfsnám í Bretlandi sem gæti gefið þeim forskot þegar kemur að starfsferlinum.

Lestu áfram: >>

26/01/2016


Nýtt líf í nýju landi – portúgalskur hjúkrunarfræðingur finnur fjárhagslegt sjálfstæði í Þýskalandi

Joana Cavaco frá Portúgal tók starfi í Þýskalandi fyrir tveimur árum og miðlar af reynslu sinni til þeirra sem eru að velta fyrir sér að flytja í alveg nýja menningu til að sækja sér vinnu.

Lestu áfram: >>

19/01/2016


Fjarlæg náttúruperlu eða afskekktur staður? Undirbúðu þig undir starf í óbyggðum!

Þó svo að flest atvinnutækifæri sé að finna í þéttbýlinu þá bjóðast ýmis störf á fjarlægari slóðum. Hvernig geta atvinnuleitendur komið sér fyrir í fjarlægum samfélögum? Hvernig geta atvinnurekendur aðstoðað starfsfólk sitt við að aðlagast einangrun og hvatt það til að dvelja til lengri tíma? Norskur ráðgjafi frá EURES er með nokkrar hugmyndir.

Lestu áfram: >>

15/01/2016


Stoltur og glaður – Rúmena hefur vegnað vel í starfi erlendis

Constantin Amariei ákvað að breyta stefnu í lífinu og finnast sér starf í Tékklandi þegar hann var 48 ára. Það var stórt skref fyrir hann en han var þess fullviss að EURES hefði fundið góða stöðu fyrir sig. „EURES stingur ekki upp á „skuggalegum“ fyrirtækjum, segir hann.

Lestu áfram: >>

12/01/2016


Evrópski atvinnudagurinn

Pierre Dramaix hafði heima í Belgíu í þrjá mánuði að loknu ferðalagi til Kanada og fann að það var tími til kominn að leita að nýrri vinnu. Hann var mjög spenntur fyrir að vinna erlendis og fór því á Evrópska atvinnudaginn sem EURES stóð fyrir í Brussel.

Lestu áfram: >>

08/01/2016


Drop’pin Twitter spjallinu í rauntíma var tíst til yfir 300 000 notenda

Ungu Evrópubúarnir sex, sem buðust til að standa að spurningum & svörum hjá Drop‘pin í rauntíma, höfðu nóg að gera 25. nóvember. Myllumerkið #DroppinGoFar var orðið víða notað upp úr hádegi og í lok viðburðarins hafði myllumerkinu verið tíst til 303 000 notenda.

Lestu áfram: >>

05/01/2016


Fjölþjóðleg fyrirtæki eins og Disneyland® í París vinna með EURES til að hjálpa til við ráðningar

Það er komið haust en það þýðir að Disneyland® í París er að búa sig undir að ráða fólk í hótel- og veitingaþjónustu svo og annað starfsfólk til að vinna saman að því að skapa ógleymanlega upplifun viðskiptavina. Til þess að finna rétta fólkið í þessi mikilvægu hlutverk að þá snýr fyrirtækið sér til EURES samstarfsnetsins til þess að ná til atvinnuleitenda um allt Evrópusambandið.

Lestu áfram: >>

18/12/2015


Sænskir hönnuðir láta ljós sitt skína á hönnunarhátíðinni í Vín

Í næstum tvö ár hefur EURES í Svíþjóð byggt upp samstarf við skipuleggjendur Scandinavian Light & Design Fair sem haldin er í borgum víða um lönd ESB. Afraksturinn? Kjörið tækifæri fyrir sænska hönnuði til að kynna vörur sínar fyrir áhrifamiklum aðilum innan bransans á hátíðinni í Vín sem er haldin í október.

Lestu áfram: >>

15/12/2015höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.