Fréttagreinar


Komdu fagþekkingu þinni og persónuleika á framfæri í fjarviðtölum

Skype, Google Hangouts eða Netop Live Guide – sífleiri þessara samskiptaleiða á Netinu eru að verða staður fyrir atvinnuleitendur til þess að sannfæra atvinnurekendur um að þeir séu rétti einstaklingurinn í starfið. Símaviðtöl njóta líka sívaxandi vinsælda.

Lestu áfram: >>

17/04/2015


Eldri launþegar flytja erlendis – reynslumiklir og raunsæir

Reynsla getur verið sölupunktur á vinnumarkaðinum en hún getur líka fælt hugsanlega vinnuveitendur í burtu. Það getur verið dýrara að ráða eldri launþega og hjá bældum hagkerfum er hálfþjálfað ungt fólk ódýrari valkostur. Þegar atvinnumöguleikarnir skreppa saman í heimalandinu getur það verið góð lausn að flytja til útlanda með hjálp EURES samstarfsnetsins.

Lestu áfram: >>

17/04/2015


Ertu óánægður með launin heima? Líttu þér fjær!

Rannsóknir WageIndicator Foundation bera saman hversu mikið starfsmenn í mismunandi löndum fá greitt á tímann fyrir sömu vinnu. Nota má tól til þess að skoða muninn eftir fagstéttum en það sýnir í fljótu bragði hvaða lönd greiða mest.

Lestu áfram: >>

17/04/2015


Svíþjóð er land tækifæranna fyrir finnska atvinnuleitendur á sviði upplýsingatækni

Þegar Nokia í Finnlandi tilkynnti um uppsagnir síðasta sumar voru margir finnskir upplýsingatæknistarfsmenn settir í erfiða stöðu. Á sama tíma voru erfiðleikar við að finna fólk í stöður í hinum vaxandi tæknigeira í Svíþjóð. EURES í Svíþjóð og Finnlandi, sem áttuðu sig á þessu misræmi, hófu stóra ráðningarherferð til að para fólk í stöður og náði hún hámarki með árangursríkum atvinnudegi í desember.

Lestu áfram: >>

17/04/2015


Ferðalög geta gert fólk víðsýnni, en með því að starfa erlendis verða menn snjallari!

Starfa erlendis, takast á við nýja menningu, læra ný tungumál – allt krefst skjótrar hugsunar sem er góð æfing fyrir heilann. Fjölmargar rannsóknir sýna að þeir einstaklingar sem starfar erlendis eða stunda nám erlendis ná betri árangri en annað fólk að því er varðar skapandi hugsun og lausn vandamála.

Lestu áfram: >>

17/04/2015höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.