Fréttagreinar


Verkefnið Youth Guarantee hjálpar atvinnuleitanda að fá starf í samskiptum

Eftir að hafa farið í fjölda atvinnuviðtöl án þess að fá starfstilboð var Slóvenin David Banović um það bil að missa hvatann til að halda áfram að reyna. Í stað þess að gefast upp, sneri hann sér til verkefnisins Youth Guarantee .

Lestu áfram: >>

23/03/2017


What is VET and why should it matter to me?


5 ráð til að láta samfélagsmiðla nýtast þínu fyrirtæki

Samfélagsmiðlar eru frábær tól fyrir fyrirtæki, en það er ekki lengur nóg að vera bara með Facebook eða Twitter reikning til að skera sig úr fjöldanum. Hvernig þú notar samfélagsmiðla tengist góðum árangri sífellt meira, sér í lagi með aukinni stafrænni væðingu hjá flestum markhópum.

Lestu áfram: >>

14/03/2017


Miðstöðin þýðir betra aðgengi fyrir atvinnuleitendur yfir landamæri

Það er mikið að gera hjá EURES-T efra Rínarlandi. Skrifstofan þjónar nærri 100 000 manns sem vinna yfirlandamæri á fjórum svæðum í Þýskalandi, Frakklandi og Sviss á frönsku og þýsku. Þar sem hún þjónar svo stóru landfræðilegu svæði - svo ekki sé minnst á hina fjölmörgu viðburði, smiðjur og verkefni sem stöðugt eiga sér stað - hafa EURES ráðgjafarnir lítinn tíma í annað. Svo til að hraða hlutunum setti EURES-T efra Rínarlandi upp miðstöð með allt á einum stað.

Lestu áfram: >>

08/03/2017


Youth Guarantee í hnotskurn

Youth Guarantee er ein af helstu leiðum ESB til að draga úr atvinnuleysi ungs fólks. En hvernig virkar það og hvernig getur ungt fólk og fyrirtæki tekið þátt? Við erum með svörin hér að neðan.

Lestu áfram: >>

08/03/2017


Finnskt bílferðalag dreifir boðskapnum um hreyfanleika vinnuafls í Evrópusambandinu til atvinnurekenda

EURES ráðgjafinn, Taina Tuovinen, vopnuð smárútu og léttum veitingum, varði nýlega nokkrum dögum í að þræða staði í Satakunta í Suðvestur-Finnlandi. Markmiðið var að útskýra fyrir fyrirtækjum á staðnum með erlent starfsfólk hvernig EURES í Finnlandi geti aðstoðuð þau, einkum með tungumálanámskeiðum í finnsku/sænsku.

Lestu áfram: >>

02/03/2017


How can businesses and organisations stay relevant in our fast-paced world?

The world is changing rapidly. The third industrial revolution, which began in the 1960s and saw electronics, IT and automated production become an integral part of our lives, has recently given way to a new age of technological advancements.

Lestu áfram: >>

23/02/2017


Að búa og starfa í Austurríki er nú auðveldari fyrir nýgræðinga þökk sé þessum haldgóða upplýsingabæklingi

Ef þú ert að hugsa um að fara að starfa í Austurríki, skaltu skoða nýja Bæklinginn um búsetu og störf frá EURES Austurríki. Með yfir 60 blaðsíður af haldgóðum staðreyndum og upplýsingum varðandi árangursríka starfsdvöl í Austurríki, er þessi bæklingur skyldulesning fyrir alla þá sem huga að búsetu í landinu.

Lestu áfram: >>

22/02/2017


8 tips for online job hunting like a pro

The internet is an amazing tool when it comes to looking for a job. But it can also be confusing, with so much information and so many options making it difficult to know where to start. Before you know it, three hours have passed and you’re no closer to landing that dream job.

Lestu áfram: >>

17/02/2017


Frá starfsnámi til ráðningar – Verkefnið ‘Atvinna fyrir ungt fólk’ hjálpar ungri konu að finna starf á sérsviði hennar.

Eftir 10 ára nám í hagfræði, bjóst Theodora Dobreva við því að ganga beint inn í starf sem tengdist náminu hennar. En eftir að hafa útskrifast með B.A. gráðu í hagfræði og fjármálastjórnun, fékk hún aðeins tvö atvinnutilboð sem tengdust námi hennar ekki neitt.

Lestu áfram: >>

17/02/2017


höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.