Fréttagreinar


5 ábendingar fyrir skilvirkari vinnu

Skilvirk vinna hefur mikinn ávinning í för með sér. Þú kemur ekki bara yfirmanni þínum þægilega á óvart, heldur gætirðu líka losað tíma svo þú getir tekið yfir verkefni sem þú hefur sérstakan áhuga á. Best er að skilvirk vinna hjálpar til við að draga úr streitu og auka trú á eigin getu!

Lestu áfram: >>

15/12/2017


Vertu þinn eigin yfirmaður: sjálfstæður atvinnurekstur sækir í sig veðrið


5 ástæður til að ganga til liðs við nýstofnað fyrirtæki

Eftir að Håvard Stjernen (29), yfirmaður yfir fyrirtækjaviðskiptum, lauk menntun sinni í Kína, ákvað hann að hafna starfstilboði í Noregi og ganga til liðs við nýstofnað þýskt fyrirtæki þessi í stað. Hérna útskýrir hann af hverju.

Lestu áfram: >>

06/12/2017


Hvernig vernda reglur ESB lífeyrinn þinn

Hvort sem þú er að byrja fyrsta EURES ævintýrið þitt eða þú ert að nálgast eftirlaunaaldur eftir áratugalangan feril um allt Evrópusambandið, getur það virst fremur óárennilegt að samstilla eftirlaun. En löggjöf ESB gerir það einfalt og sanngjarnt að gera tilkall til lífeyris frá bæði ríki og einkaaðilum.

Lestu áfram: >>

30/11/2017


Þetta snýst um hvert þú viljir fara, ekki hvar þú lærir

Hún þakkaði mér aftur og aftur fyrir að koma henni að í starfsnámi hjá fyrirtæki. Hvers vegna? Af því að einhver háskólastúdent hafði látið hana trúa að “fólk eins og hún” yrði alltaf aftast í röðinni þegar kæmi að því að vera ráðið af "fólk eins og mér".

Lestu áfram: >>

23/11/2017


Sumar í Króatíu, vetur í Austurríki: einn atvinnuleitandi hefur látið það virka

Króatía, með sinni stórkostlegu strandlengju, er vinsæll ferðamannastaður á sumrin – sem þýðir að mikil eftirspurn er eftir hæfum og reyndum starfsmönnum innan gestrisnigeirans.

Lestu áfram: >>

22/11/2017


SME verkfærið: Styrktu möguleika litla eða meðalstóra fyrirtækisins


Hámarkaðu áhrifin af ferilskránni hjá þér – reyndu öðruvísi nálgun!

Miðað við hvers eðlis starfið er sem þú sækist eftir, þá kemur fyrir að vinnuveitandi vill fá tilfinningu fyrir því hver þú sért, og út frá þessu vill hann skoða fagkunnáttu þína og reynslu. Þannig að hvers vegna ekki sameina vídeóferilskrá við hefðbundnari tegund ferilskrár? Finnist þér þetta vera rétta leiðin fyrir þig þá skaltu halda áfram lestrinum þar sem þú færð sérfræðilegar ráðleggingar um hvenær rétt sé að leggja fram vídeóferilskrá og hvað þú þurfir að hafa í huga þegar þú ert að taka upp vídeóið.

Lestu áfram: >>

09/11/2017


5 ábendingar fyrir nýjan lærling eða starfsnema

Þú fékkst bréf (eða tölvupóst) um að þú værir komin/n með vinnuna. Þú veist hvenær þú byrjar og hvar. Þú ert búinn að skoða vinnustaðinn á netinu til að ná áttum. En hvað svo? Núna er tími til að komast að því hvernig þú gerir iðnnámið eða starfsþjálfunina að öskrandi góðum árangri.

Lestu áfram: >>

08/11/2017


How to make a good first impression… within the first two weeks

It doesn’t matter if it’s a full-time job, a vocational apprenticeship or a part-time internship – first impressions are always important. Lots of articles have been written about how to use those first precious few seconds wisely… so we thought we’d look at the first couple of weeks instead. After all, it can take some time to settle into a new workplace and find your feet!

Lestu áfram: >>

02/11/2017


höfnun bótaskyldu

"…Í BRENNIDEPLI" greinunum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar innsýn inn í þróun mála og það sem er efst á baugi hverju sinni. Ennfremur er þessum greinum ætlað að örva umræður og skoðanaskipti. Ekki er víst að þær tjái skoðanir Framkvæmdastjórnar Evrópu.