Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Skólanum er lokið, og fyrir marga á það sama við um háskóla eða menntaskóla. Sért þú einn eða ein þessa unga fólks sem ert að fara þína leið eftir fulla þátttöku í námi, þá liggur heimurinn útbreuddur fyrir þér. Hvað er það þá sem sumir ungir Evrópubúar leiða hugann að varðandi valkosti sína og vonir?