Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Ef þú ert yngri en 35 ára og ert að leita þér að vinnu gætu Your first EURES job og nýja vefsvæðið Drop'pin@EURES hentað þér. Þessar vefsíður hjálpa þér að finna vinnu, starfsþjálfun eða námssamning í öllum löndum ESB auk Íslands og Noregs. En ertu með á hreinu hver munurinn er á starfsþjálfun og starfsnámi? Og hvað með námssamninga? Haltu áfram að lesa til að kynna þér málið.