Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Vinalegar samræður á milli hollendings, sem býr á Spáni, og EURES ráðgjafa í Hollandi var upphafið að tilraunaverkefni, sem hófst árið 2014, til þess að hjálpa ungum spænskum tannlæknum við að finna vinnu í Hollandi. Sex mánuðum síðar, með hjálp Fyrsta EURES starfsins, gripu 12 háskólamenntaðir einstaklingar tækifærið og fluttu frá Spáni til Hollands. Í ár mun talan hækka í um 40.