Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Góð háskólagráða og áralöng þjálfun var ekki nóg til þess að tryggja Claudiu Batalha, nýútskrifuðum portúgölskum lyfjafræðingi, starf sem gerði henni fært að búa á eigin vegum án aðstoðar foreldra sinna. Það breyttist allt þegar bróðir hennar kom í heimsókn og talaði um möguleikana sem hann uppgötvaði að biðu hans þegar hann flutti til Lúxemborg. Hún ákvað að feta í fótspor hans og leita að vinnu í ESB. “Ég áttaði mig á að þótt ég yrði alltaf portúgölsk þá væri ég líka evrópsk,” segir Claudia.