Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Ást í fríinu breytir sjaldnast stefnunni sem lífið tekur. En þegar Bengt Dahlberg frá Svíþjóð ferðaðist til Geiranger-fjarðar í Noregi og varð ástfanginn ákvað hann að gera allt sem hann gæti til að setjast þar að. Niðurstaðan var framleiðsla á handunnu súkkulaði og kaffihús við einn magnaðasta fjörð veraldar.