Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Á vinnumarkaðnum í dag virðast líkurnar vinna gegn ungu fólki sem reynir að komast inn á markaðinn. Skortur á reynslu og vinnutengdri hæfni ásamt skortur á hentugum tækifærum til þess að verða sér úti um slíka hæfni, er aðeins hluti af þeim hindrunum sem ungir Evrópubúar standa frammi fyrir. Þeir þurfa á stuðningi að halda til þess að finna rétta veginn á milli námsloka og fyrstu skrefanna á framabrautinni svo að þeir fái sem mest út úr þessum mikilvæga tíma í lífinu.