Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Sænsku hjónin Kenneth og Birgit Andersson tóku yfir jarðaberjaræktun fjölskyldunnar árið 1991 og er rekstur fyrirtækisins háður erlendu vinnuafli. En það var dýrt og tímafrekt að ráða vinnuafl frá öðrum löndum, svo ekki sé talað um tungumálaörðugleikana. Til að leita lausnar á þessu leitaði parið til EURES.