Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Hún þakkaði mér aftur og aftur fyrir að koma henni að í starfsnámi hjá fyrirtæki. Hvers vegna? Af því að einhver háskólastúdent hafði látið hana trúa að “fólk eins og hún” yrði alltaf aftast í röðinni þegar kæmi að því að vera ráðið af "fólk eins og mér".