Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Lítið handverksbrugghús sem telur sér sóma að því að beita hefðbundnum aðferðum, býður ungan ítalskan starfsmann velkominn, en reynsla hans í heimalandinu veldur því að starfsmaðurinn fellur fullkomlega að þörfum Kinn Bryggeri. Stuðningur frá verkefninu Fyrsta EURES starfið þitt (e. Your First EURES Job - YfEJ) kemur að liði við að þjálfa nýjasta starfsmanninn í þessu litla fyrirtæki.