Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Ana-Marija Vratanar, sem kemur frá litlu þorpi í Slóveníu, hafði verið að leita að góðri vinnu í heimalandi sínu áður en hún sá atvinnuauglýsingu sem vakti athygli hennar. Starfið sem var auglýst á atvinnumiðlun í heimabæ hennar, var staða á fjölskyldureknu hóteli í Austurríki. "Ég hugsaði með mér, af hverju ekki?" Hún hafði því samband við EURES ráðgjafann Žarko Markovič, sem starfar í Ljubljana.