Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Í nærri 30 ár hefur Cindy Sijmonsma verið tilbúin til þess að veita ráð um atvinnuleit í öllum atvinnugreinum hvar sem er. Cindy er gott dæmi um EURES ráðgjafa, einörð, áhugasöm og alltaf tilbúin til þess að hjálpa fólki við að finna réttu brautina í nýju umhverfi. „Menning er um svo miklu meira en bara bækur og tónlist," segir hún. „Hún er um það hvernig við borðum hádegismat í hléum, hvernig við eigum samskipti."