Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Þegar Delphine Beukelaers ákvað að fara frá Frakklandi til að leita sér að vinnu í Ríga í Lettlandi gerði hún ráð fyrir því að þurfa að nota sparnaðinn sinn sér til framfærslu. Á aðeins nokkrum vikum hefði hún verið búin að festa bæði tíma og fé í verkefnið. Hugsanlega allt féð sitt, en ekki nægilegan tíma til að hafa uppi á atvinnutækifæri, fara í starfsviðtal og fá stöðuna. Það gladdi hana mikið þegar hún komst að því að hún átti rétt á því að flytja út bótagreiðslur sínar frá Frakklandi.