Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Ellefu ungmenni frá Slóvakíu og Spáni fluttu til Austur-Þýskalands í sumar, til að kynnast starfinu sem fellst í umhirðu aldraðra. Með stuðningi frá MobiPro-EU (The Job of My Life) og EURES, fá þau greitt fyrir mánaðar starfsnám á því sviði sem þeir velja sér á meðan þau læra þýsku ókeypis.