Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Atvinnuleitardagurinn var haldinn 16. desember í Madríd. Þangað mættu ráðningarfulltrúar frá Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Eistlandi til að ræða við fólk sem hefur áhuga á að flytja til Norður-Evrópu. Nærri 800 einstaklingar skráðu sig á viðburðinn, en á honum voru 24 kynningar, þar á meðal þrjár frá vinnuveitendum sem voru með ráðningarstarfsemi á staðnum.