Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Almennur lífeyrisaldur er 65 ára í ESB en það á eftir að breytast. Danmörk, Frakkland, Þýskaland og Spánn hafa ákveðið að hækka eftirlaunaaldurinn í 67 á meðan markmiðið er 68 í Bretlandi og á Írlandi. Í flestum löndum munu þessar hækkanir líta dagsins ljós næsta áratug. Margt fólk vinnur þegar lengur, breytir um starfsferil eða fer að hluta á eftirlaun allt eftir þörfum.