Fréttir


Velkominn á fréttahlutann. Smelltu í valmyndinni til vinstri til þess að fara í nýjustu fréttir af störfum og hreyfanleika svo og fréttabréfin EURES & þú. Neðar getur þú séð nýjustu greinafyrirsagnirnar.

Ertu að íhuga að leita að vinnu í löndum innan Evrópusambandsins? Útlit ferilskráa er mismunandi á milli landa og reglur um innihald þeirra eru mjög breytilegar. Hvernig geturðu verið viss um að upplýsingar um færni þína, menntun og tungumál komi þér á framfæri á áhrifaríkan hátt í öðrum löndum?