Skoðaðu evrópska vinnumarkaðinn!

Finndu eitt af 611,022 lausu störfunum sem passa við drauma þína... í Evrópu!

Ganga til liðs við vinnumarkað EURES!

Leyfðu einum af vinnuveitendunum 8,910, sem eru skráðir hjá EURES, að finna þig með því að fylla út EURES síðuna þína og búa til ferilskrá á Netinu.

#EUinmyregion Facebook ljósmyndakeppni – eftir hverju ertu að bíða?

Á hverju ári fjárfestir ESB í þúsundum svæðisbundinna verkefna: það hlýtur að vera eitt í þínu nágrenni! Taktu góða ljósmynd af því og þú gætir unnið ferð til Brussel og tekið þátt í ljósmyndavinnustofu. Taktu þátt í #EUinmyregion keppninni til að vinna.

EURES Network EURES samtökin EURES Portal EURES Portal Employers Atvinnurekendur Job Days/Events Job Days/Events Jobseekers Atvinnuleitendur Social media Social media Youth Youth

28/06/2016

Lestu áfram: >>


"ef þú vilt fólk, sem er með þér í liði, og góð sambönd í öllum Evrópulöndum og getur raunverulega hjálpað þér við að finna vinnu án nokkurs kostnaðar, að á skaltu banka upp á hjá EURES ráðgjafa!"

Viola de Carlo ,Ítalía