Ganga til liðs við vinnumarkað EURES!

Finndu draumastarfskraftinn meðal ferilskránna 317,395, sem skráðar eru hjá EURES, og gerðu þig sýnilegan á markaðinum með því að búa til atvinnurekendasíðu hjá EURES.

#EUinmyregion Facebook ljósmyndakeppni – eftir hverju ertu að bíða?

Á hverju ári fjárfestir ESB í þúsundum svæðisbundinna verkefna: það hlýtur að vera eitt í þínu nágrenni! Taktu góða ljósmynd af því og þú gætir unnið ferð til Brussel og tekið þátt í ljósmyndavinnustofu. Taktu þátt í #EUinmyregion keppninni til að vinna.

EURES Network EURES samtökin EURES Portal EURES Portal Employers Atvinnurekendur Job Days/Events Job Days/Events Jobseekers Atvinnuleitendur Social media Social media Youth Youth

28/06/2016

Lestu áfram: >>


"ef þú vilt fólk, sem er með þér í liði, og góð sambönd í öllum Evrópulöndum og getur raunverulega hjálpað þér við að finna vinnu án nokkurs kostnaðar, að á skaltu banka upp á hjá EURES ráðgjafa!"

Viola de Carlo ,Ítalía