Samband


Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir um EURES vefgáttina eða almennt um frjálsa för verkafólks, er þér velkomið að hafa samband við þjónustuver okkar.

En áður en þú gerir það skaltu líta á gáttarhlutann Hjálp & Stuðningur (Help & Support) því verið getur að þar sé að finna svar við spurningu þinni.

Þú getur fengið svör á ensku, þýsku eða frönsku.

Símasamband
Hringdu í gjaldfrjálsa símanúmerið
00800 4080 4080 (aðeins úr landlínu)
Ef ekki er hægt að hringja í gjaldfrjálsa númerið úr símanum þínum er hægt að hringja í +352 42 44 87. Athugið að greitt er fyrir símtalið eins og um venjulegt símtal til Lúxemborgar.
Í gegnum spjall eða Skype
Þú getur einnig haft samband við þjónustuborð á spjallinu eða Skype (gjaldfrjálst) Ef nota á Skype, vinsamlegast gangið úr skugga um að kveikt sé á tölvuhljóðnema og hátölurum.

Skype símtal í beinni með EURES fulltrúa (Skype verður að vera niðurhalað í tölvuna þína)

Í tölvupósti
Textinn má vera á hvaða opinberu tungumáli Evrópusambandsins/EES sem vera skal og svarið verður á sama tungumáli. Ef þú getur hins vegar látið þér nægja svar á ensku, frönsku eða þýsku, getur hugsast að þú fáir svar fyrr.

Senda skilaboð til þjónustuvers EURES

Hjálp & Stuðningur

Mánudaga - Föstudaga 8:30 - 18:00 (Mið-Evróputími)

Þú getur fengið svör á ensku, þýsku eða frönsku.

Spurningar um Evrópusambandið? Europe Direct getur komið að liði

Ég er að flytjast til annars lands í Evrópu - hvernig fæ ég dvalarleyfi? Hvaða reglur gilda um reikigjöld? Fluginu mínu var aflýst - hver er réttur minn? Hvaða Evrópusambandsstyrki geta samtökin mín sótt um? Til þess að fá svar við öllum þessum spurningum og fleiri, hafðu þá samband við miðlægu upplýsingaþjónustuna Europe Direct.