Skip to main content
European Commission logo
EURES

Heim

Viðvörun

Vegna nauðsynlegrar viðhaldsvinnu verður EURES gáttin lokuð frá 02/06/2022 08:00 til 02/06/2022 12:00 (Brussel tími).

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessu kunna að fylgja.
Vinna hvar sem er í Evrópu

Leita. Finna. Samsvörun.

Staðreyndir og tölur um EURES vefgáttina

3 milljónir
starfa
900 þúsund
ferilskrár
4 þúsund
skráðir atvinnurekendur

Nýjustu fréttir

News article |

Vel skipulagt starfsnám getur skilað miklum ávinningi, bæði fyrir fyrirtækið þitt og starfsnemann. Skoðaðu ábendingar okkar um hvernig hægt er að skera sig úr sem ákjósanlegur vinnuveitandi meðal keppinauta þinna þegar kemur að ráðningu starfsnema.

News article |

Margir vinnuveitendur halda að starfsnám sé fyrir stór fyrirtæki. En jafnvel lítil og meðalstór fyrirtæki geta nýtt sér þessi tækifæri með gagnkvæmum hagsmunum. Lestu áfram til að fræðast hvernig starfsnemar geta hjálpað fyrirtækinu þínu að dafna.

News article |

Sem hluti af Evrópuári ungmenna (e. European Year of Youth - EYY2022) erum við að skoða þau tækifæri sem ungt fólk í ESB hefur. Sjálfboðaliðastarf er frábær leið til að öðlast reynslu af nýjum stöðum, menningu og færni á sama tíma og maður hjálpar öðrum.

Viðburðir á næstunni

Info days
  • Online only
Tengt við
European Job DaysJobseekersEmployersLiving & Working

Vertu EURES meðlimur eða félagi

Hjálpaðu til við að gera EURES sterkara og skilvirkara!