Kökur


Til þess að EURES gáttin virki sem skyldi komum við stundum litlum gagnaskrám, sem kallast kökur, fyrir á búnaðinum þínum. Flestar stórar vefsíður gera það líka.

Hvað eru kökur?

Kaka er lítil textaskrá sem vefsíða vistar á tölvunni þinni eða farsímatæki þegar þú ferð á síðuna. Hún gerir vefsíðunni kleift að muna eftir aðgerðum þínum og valkostum (svo sem innskráningu, tungumáli, leturstærð og öðrum skjávalkostum) yfir tímabil, svo að þú þurfir ekki að setja stillingarnar inn aftur þegar þú kemur aftur á síðuna eða vafrar frá einni síðu til annarrar á vefsíðunni.

Köku má flokka eftir líftíma sínum og því sviði sem hún tilheyrir. Með líftíma, er kaka annaðhvort:

 • setukaka sem eyðist þegar notandinn lokar vafranum eða
 • viðvarandi kaka sem helst á tölvu/búnaði notandans í ákveðinn tíma.

Hvernig notum við kökur?

Flestar kökurnar að neðan eru nauðsynlegar en virkjun sumra þeirra er ekki algjörlega nauðsynleg til þess að EURES gáttin virki.  Hins vegar mun virkjun þessara kaka veita þér aðgang að annarri virkni gáttarinnar. Þú getur eytt eða blokkað þessar kökur en ef þú gerir það getur þú ekki auðkennt þig (innskráning) og því færðu ekki aðgang að nokkrum eiginleikum síðunnar, meðal annars Netferilskránni (fyrir atvinnuleitendur, atvinnurekendur og EURES samstarfsnetið) og ytranetinu (fyrir EURES samstarfsnetið).

Nokkur hluti síðnanna okkar notar setkökur til þess að:  

 • heimila þér að innskrá þig þegar þú nálgast mismunandi hugbúnað gáttarinnar (mikilvæg kaka til þess að vera innskráður)
 • halda setunni á lífi (nauðsynleg kaka til þess að vera innskráður)
 • muna skjávalkosti þína
 • muna captcha sannreyningarkóðann í atvinnuleitarvélinni

Þar sem nokkrar af síðunum okkar nota viðvarandi kökur þarftu að veita samþykki þitt til þess að öll virkni gáttarinnar verði virkjuð. Veita þarf einu sinni samþykki fyrir allar kökurnar að neðan:

 • muna tungumálið sem notandinn hefur valið fyrir störf í hugbúnaðinum fyrir stjórnun á lausum störfum. Án samþykkis getur þú ekki valið tungumál til þess að sjá lista með ISCO störfum.
 • muna auðkenni lausra starfa í uppáhaldi sem þú hefur valið. Án samþykkis verður ekki hægt að geyma lista yfir laus störf í uppáhaldi.
 • virkja Universal Analytics (alhliða greining) til þess að greina á milli tveggja notenda á vefgáttinni. Það er kaka frá þriðja aðila en engar persónulegar upplýsingar eru fluttar til Google. Upplýsingarnar eru aðeins notaðar til þess að fylgjast með umferð á gáttinni og til þess að safna upplýsingum til þess að bæta frekar reynslu notandans.

EURES gáttin notar Universal Analytics sem geymir upplýsingar til þess að búa til tölfræði:

 • fjölda heimsókna notandans, fyrri heimsóknir og núverandi heimsóknir
 • hversu lengi gestir dvelja á síðunni
 • hvaðan gestirnir eru.

Án samþykkis verður ekki fylgst með hegðun þinni á gáttinni;

Kökutengdu upplýsingarnar eru ekki notaðar til þess að auðkenna þig persónulega og gagnamynstrið er algjörlega undir okkar stjórn. Þessar kökur eru ekki notaðar í öðrum tilgangi en þeim sem lýst er að ofan.

Hvernig á að stjórna kökunum?

Þú getur stjórnað og/eða eytt kökum ef þú vilt – upplýsingar má finna á AllAboutCookies.org. Þú getur eytt öllum kökum, sem þegar eru á tölvunni þinni, og þú getur still flesta vafra til þess að koma í veg fyrir að þær séu vistaðar. Ef þú gerir slíkt, hins vegar, munt þú ekki geta skráð þig inn á EURES gáttina og þú kannt að þurfa að stilla handvirk suma valkosti í hvert sinn sem þú kemur á síðuna og sum þjónusta og virkni virkar ef til vill ekki.

{{success | i18n}}

Þú hefur ákveðið að hafna notkun á kökum. Til þess að bæta EURES upplifunina getur þú samþykkt kökur hér.

Sjálfgefið er að þú hafir samþykkt kökurnar með því að nota EURES vefgáttina. Þú getur valið að hafna notkun á kökum með því að smella á þennan hlekk.

Þarftu hjálp?