Frjáls för : Írland

Upplýsingar um bráðabirgðareglur um frjálsa för verkafólks frá, til og milli nýju aðildarríkjanna

Framkvæmdastjórn Evrópu.:

Í aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins (EES) er 1 frjáls för verkafólks grundvallarréttur sem tryggir þegnum eins EES ríkis rétt til að starfa í öðru EES aðildarríki með sömu skilyrðum og þegnum þess aðildarríkis.

Á meðan á aðlögunartíma Króatíu stendur, sem getur varað í allt að 7 ár eftir samþykkt um aðild frá 1. júlí 2013, þá geta ákveðin skilyrði verið sett sem takmarka frjálst flæði vinnuafls til og frá Króatíu.

 

Með því að velja land á listanum hér á eftir sést hvaða reglur gilda í landinu um vinnuleitendur frá öðrum aðildarríkjum.Þarftu hjálp?  
Þarftu hjálp?