Búsetu- og starfsskilyrði Fá hjálp fyrir þennan hluta

Til að geta tekið upplýstar ákvarðanir til að efla frjálsa för starfandi fólks þurfa þeir sem eru að leita sér að vinnu jafnt og vinnuveitendur upplýsingar um mjög mörg hagnýt, lagaleg og stjórnunarleg atriði. Í vefgáttinni EURES Job Mobility portal er að finna upplýsingamiðla sem veita hjálp og stuðning þegar menn hugleiða flutning til annars lands eða það að ráða fólk í vinnu erlendis frá.

Gagnagrunnurinn yfir búsetu- og starfsskilyrði hefur að geyma upplýsingar um mörg mikilvæg atriði, eins og t.d. húsnæðismál, skólavist, skatta, framfærslukostnað, heilbrigðismál, félagsmálalöggöf, samanburð hæfniskrafna og margt fleira.

Annað mikilvægt upplýsingatól í vefgáttinni er Vinnumarkaðsupplýsingar, en þar er sagt frá þróun vinnumarkaðarins í Evrópu, eftir löndum, landssvæðum og atvinnugreinum.
Upplýsingar um væntanlega viðburði sem vinnuleitendur og atvinnurekendur í því landi eða á því landsvæði, sem valið er, hafa áhuga á að kynna sér, er að finna í Viðburðaskránni

Velja land


Þarftu hjálp?  
Þarftu hjálp?