Nám Fá hjálp fyrir þennan hluta

Vegna hinna öru breytinga og miklu þróunar komast menn ekki hjá að halda áfram að afla sér vitneskju og kunnáttu til æviloka. Ævilangt nám er ein af forsendum atvinnuöryggis allt lífið

Nám erlendis kann auk þess að veita verðmæta reynslu sem eflir færni sem gagnast í samskiptum við aðrar þjóðir.

Sá hluti vefgáttarinnar EURES Job Mobility portal sem fjallar um nám, og hægt er að komast í á vegum PLOTEUS, sem heyrir undir Framkvæmdastjórn Evrópu, hefur að geyma upplýsingar um menntunar- og starfsþjálfunarmöguleika viðsvegar í Evrópu, eins og t.d. vefsvæðum æðri menntastofnana, gagnagrunna í tengslum við námskeiðahald, skóla o.fl.

Þarftu hjálp?  
Þarftu hjálp?