EURES & þú - 02/2013

Ef þú getur ekki lesið fréttabréfið með réttum hætti, smelltu þá hér fyrir Netútgáfu.
EURES & YOU - Your source of news from the EURES network

02 | 2013

Evrópa bíður þín!


EURES & þú býður upp á úrval af sögum sem birtar eru mánaðarlega á Vefgátt EURES um flæði vinnuafls. Lestu um atvinnuleitendur og atvinnurekendur sem þegar hafa nýtt sér opinn vinnumarkað Evrópu. Byrjaðu Evrópuævintýri þitt í dag!


Hugsaðu eins og viðtalstakandi
Hugsaðu eins og viðtalstakandi

Viðtal getur verið mörgum umsækjendum streituvaldandi reynsla. Fyrir viðtalstakandann er þetta hins vegar frekar venjulegt og hluti af daglegum störfum. Svo að þú standir þig vel í viðtalinu skaltu hugsa eins og atvinnurekandinn og mæta undirbúinn.

Lýst eftir: tölvuleikjaspilurum í atvinnumennsku
Lýst eftir: tölvuleikjaspilurum í atvinnumennsku

Þegar japanska raftækjafyrirtækið Nintendo óskar eftir nýjum prófurum fyrir nýjan tölvuleik frá fyrirtækinu, hefur það samband við þýska fyrirtækið Fitarbeiten í Frankfurt í Þýskalandi sem setur sig svo í samband við EURES til þess að finna hentuga umsækjendur. 

Ráð til atvinnuleitenda á miðjum aldri
Ráð til atvinnuleitenda á miðjum aldri

Miðaldra launþegar hafa nýlega lent í því að þurfa að sækja um störf að nýju. Hækkandi aldur ásamt fjármálakreppunni hefur leitt til þess að sífellt fleiri einstaklingar 50 ára og eldri eru án atvinnu. Hin svokölluðu „eftirstríðsárabörn“, það er þeir sem fæddust eftir síðari heimsstyrjöldina, eru stórt hlutfall útivinnandi fólks. 

Áframhald á finnsk—austurrísku samstarfi
Áframhald á finnsk—austurrísku samstarfi

Austurrískt skíðasvæði veit hverja á að hafa samband við þegar þörf er á starfsfólki fyrir ferðamannatímabilið: EURES í Finnlandi. Þökk sé þessu samstarfi á milli EURES ráðgjafa, hafa á bilinu fjórir til tíu atvinnuleitendur verið ráðnir á hverju ári.

Lífeyrisréttindi þín útskýrð
Lífeyrisréttindi þín útskýrð

Hefur þú starfað í einu eða fleiru Evrópulandi? Hefur þú áhyggjur af lífeyrisréttindum þínum? Bæklingur, sem nýlega var birtur, um lífeyri í Evrópusambandinu útskýrir réttindi þín.


EURES er samstarfsnet vinnumálastofnana Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss og býður upp á ráðningarþjónustu fyrir atvinnuleitendur og atvinnurekendur. Á EURES vefgáttinni eru yfir 1 000 000 laus störf í boði og 700 000 manns hafa þegar skráð ferilskrár sínar þar.

 
/td>

Þarftu hjálp?  
Þarftu hjálp?