Statistics Explained

Orðalisti:Umsóknarríki

Eins og stendur eru 6 umsóknarríkiEvrópusambandinu (ESB):

Albania AL)
Montenegro (ME)
fyrrum Júgóslavíulýðveldið Makedónía (MK[1])
Serbía (RS)
Tyrkland (TR)

Aðildarviðræður við Tyrkland hófust þann 3. október 2005. Aðildarviðræður við Mekedóníu, sem varð umsóknarríki samkvæmt ákvörðun Leiðtogaráðs European Council í desember 2005, hafa ekki enn hafist. Svartfjallaland varð umsóknarríki þann 17. desember 2010 og aðildarviðræður hófust 29. júní 2012. Serbía varð umsóknarríki þann1. mars 2012 og hófust aðildarviðræður á fyrstu milliríkjaráðstefnunni í Serbíu þann 21. janúar 2014.

Að auki eru tvö möguleg aðildarríki, á Balkanskaga sem sótt hafa um aðild en ekki enn fengið stöðu umsóknarríkis:

Bosnía og Hersegóvína (BA)
Kosovo[2] (XK[3])

Frekari upplýsingar

Tengd hugtök

Tölfræðileg gögn

Notes

  1. 'MK' is a provisional code which does not prejudge in any way the definitive nomenclature for this country, which will be agreed following the conclusion of negotiations currently taking place on this subject at the United Nations.
  2. This designation is without prejudice to positions on status, and is in line with UNSCR 1244/1999 and the ICJ Opinion on the Kosovo Declaration of Independence.
  3. 'XK' is a code used for practical reasons and not an official ISO country code.